Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1928, Blaðsíða 8

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1928, Blaðsíða 8
6 Búnaðarskýrslur 1926 1925 1926 Fjölgun Suðvesturland.......... 115581 114694 -h 1 % Vestfirðir.................. 59 645 61 187 3 — Norðurland................ 164 648 181 315 10 — Austurland.................. 88 792 96 623 9 — Suðurland ............. 137 029 136 218 4- 1 — Hefur sauðfjenaði fækkað lítið eitt á Suðvesturlandi og Suðurlandi, en fjölgað í öllum öðrum landshlutum, mest á Norðurlandi (um 10 °/o). Hve mikið fjenu hefur fjölgað eða fækkað í einstökum sýslum sjest á 1. yfirliti (bls. 7*). Fjenu hefur fjölgað meira eða minna í 10 sýslum, en fækkað í 8. liltölulega mest hefur fjölgunin orðið í Norður-Múla- sýslu (15 o/o), en fækkunin mest í Gullbringu- og Kjósarsýslu (4 °/o). Geitfje var í fardögum 1926 talið 2753. Árið á undan var það talið 2492, svo að því hefur samkvæmt því fjölgað á árinu um 261 eða 10.6 °/o. Um 3/4 af öllu geitfje á landinu er í Þingeyjarsýslu. í fardögum 1926 töldust nautgripir á öllu landinu 27 857, en árið áður 26 281. Hefur þeim þá fjölgað um 1 576 eða um 6.0 o/o. Af nautgripunum voru: 1925 1926 Fjölgun Kýr og kelfdar kvígur 18615 19 121 3 % Qriðungar og geldneyti 828 904 9 — Veturgamall nautpeningur ... 2 736 2 953 8 — Kálfar 4 102 4 879 19 — Nautpeningur alls 26 281 27 857 6 % Öllum nautpeningi hefur fjölgað á árinu og hefur hann aldrei verið eins mikill síðan um 1860. Nautgripatalan skiftist þannig niður á landshlutana: 1925 1926 Fjölgun Suðvesturland ................... 6 528 6 802 4 % Vestfirðir....................... 2 373 2 376 0 — Norðurland....................... 6 816 7 563 11 — Austurland....................... 2 966 3 261 10 — Suðurland........................ 7 598 7 855 3 — Nautgripum hefur fjölgað í öllum landshlutum, tiltölulega mest á Norðurlandi, (um 11 °/o), en hjer um bil staðið í stað á Vestfjörðum. Aðeins í einni sýslu (Barðastrandarsýslu) hefur orðið töluverð fækkun (um 7 o/o), en annars hefur orðið meiri og minni fjölgun í öllum sýslum og tiltölulega mest í Norður-Múlasýslu (um 13 °/o). Hross voru í fardögum 1925 talin 52 868, en vorið áður 51 524, svo að þeim hefur fjölgað á árinu um 1344 eða um 2.6 °/o. Hefur hrossatalan ekki verið svo há síðan 1918.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.