Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1929, Blaðsíða 12

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1929, Blaðsíða 12
10 Búnaðarskýrslur 1928 2. yfirlit. Heyskapur 1923—28. Pvoduit de foin 1923—28. TaDa (þúsund hestar), Fotn de chanips (1000 charg. de cheval) Úthey (þúsund hestar), Foin de prés (1000 charg. de chéval) Suðvestur- land Vestfirðir j T3 C ja "u 3 *o u o 2 Austurland Suðurland Suðvestur- land io u V) <u > T3 S re 3 lO o 2 Austurland T3 C re 3 xo 3 cn 1923 203 88 261 79 174 228 93 380 87 427 1924 177 66 234 73 143 248 112 365 100 438 1925 221 89 283 87 172 338 111 467 125 556 1926 241 95 285 91 185 243 99 417 99 440 1927 236 97 276 88 166 255 115 451 113 451 Meðalt. 1923—27 216 87 268 84 168 262 106 416 105 463 1928 220 81 231 80 156 231 108 396 94 487 Mófekja var 285 þús. hestar haustið 1928. Er það minna en árið á undan, er mótekjan var 306 þús. hestar, og enn minna en meðal- tal 5 áranna á undan, sem var 321 þús. hestar. — Hrísrif hefur verið 20 þús. hestar árið 1928. Er það minna en næsta ár á undan, er það var 22 þús hestar og enn minna en meðaltal næstu 5 ára á undan (1923 —27), er var 24 þús. hestar. IV. Jarðabætur. Améliorations introduites aux fermes. Með jarðræktarlögunum frá 20. júní 1923, sem gengu í gildi 1. júlí það ár, var Búnaðarfjelagi íslands falin framkvæmd, eða umsjón með framkvæmd þeirra ræktunarmála, sem lán eða styrkur er veittur til úr ríkissjóði. — Trúnaðarmenn Búnaðarfjelagsins mæla allar jarðabætur á landinu og eru VI. og VII. tafla hjer í skýrslunum (bls. 19 — 35) teknar eftir skýrslum þeirra um þær mælingar. Skýrslur mælingamanna notar Stjórnarráðið til þess að miða við styrk úr ríkissjóði til Búnaðarfjelaga, og eru þar yfirleitt taldar allar jarðabætur, að svo miklu leyti, sem um þær hefur verið kunnugt eða til þeirra hefur náðst. Vfirlitsskýrslan eftir sýslum (tafla VI. bls. 19—23) er gerð jafnnákvæm og sundurliðuð eins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.