Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1929, Blaðsíða 11

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1929, Blaðsíða 11
Búnaðarskýrslur 1928 9 og kálgarðastærðin allsstaðar tekin eftir túnmælingunum, þar sem þær liggja fyrir, en þar sem þær þrýtur er stærðin tekin eftir upplýsingum þeim um stærðina, sem eru í búnaðarskýrslunum. I þeim hreppum, sem túnmæiingar eru ókomnar úr, vísast í neðanmálsgrein til þess árs búnað- arskýrslnanna, sem stærðin er tekin eftir. Þar sem mælingar þær, sem komnar eru. ná aðeins yfir nokkurn hluta af hreppnum, er merkið * sett við túnstærðina og er þá það sem á vantar tekið eftir búnaðarskýrsl- unum. Samkvæmt skýrslunum, eins og þær birtast hjer, er túnstærðin 22 966 hektarar, en kálgarðar 492 hektrrar. III. Jarðargróði. Produits des récoltes. Samkvæmt búnaðarskýrslunum hefur heyskapur að undanförnu verið: TaBa Úthey 1901-05 meðaltal.... 609 þús. hestar 1 252 þús. hestar 1906-10 — .... 623 — — 1 324 — — 1911 — 15 — .... 667 — — 1 423 — — 1916-20 — .... 597 — — 1 472 — — 1921—25 — 751 — — 1 327 — — 1923-27 — .... 823 — — 1 352 — — 1927 864 — — 1 385 — — 1928 769 1 317 — '— Árið 1928 hefur töðufengur orðið ll°/o minni en næsta ár á undan. Samanborið við meðaltal 5 næstu áranna á undan (1923—27) varð hann 7 o/o minni. Aftur á móti varð útheyskapur aðeins 5 °/o minni heldur en næsta ár á undan (1927) og 3 °/o minni en meðaltal áranna 1923—27. 2. yfirlit (bls. 10) sýnir heyskapinn í hverjum landshluta fyrir sig. I öllum landshlutum hefur töðufengur orðið minni árið 1928 heldur en meðaltal áranna 1923 — 27, nema á Suðvesturlandi. Þar hefur hann orðið svipaður. Utheyskapur hefur líka víðast orðið minni en meðaltal áranna 1923—27, nema á Vestfjörðum hefur hann orðið svipaður og á Suðurlandi heldur meiri. Uppskera af jarðeplum varð óvenjulega mikill 1928, 42V2 þús. tunnur. Árið næst á undan var hún þó líka 42]/2 þús. tunnur, en meðal- uppskera 5 næstu áranna á undan (1923—27) var aðeins 32 þús. tunnur. — Uppskera af rófum og næpum varð árið 1928 15 þús. tunnur. Árið á undan var hún 17 þús. tunnur, en meðaltal áranna 1923—27 var aðeins 11 þús. tunnur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.