Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1929, Blaðsíða 16

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1929, Blaðsíða 16
14* Búnaðarskýrslur 1928 Veitugarðar hafa verið lagðir árið 1927: Flóðgarðar ... 7 072 m á lengd Stíflugarðar . . 1 083 - - — Samtals 1927 8 155 m á Iengd 1926 120 158 - - — 1925 85 304 - - — 1924 40 745 - - — 1923 32 760 - - — 8 623 m3 að rúmmáli 4 626 — — 13 249 m3 að rúmmáli 66 638 — — — 45 229 ----------— 21 137 — — — 51 458 — — — Hin mikla lækkun á lagningu veitugarða árið 1927 mun stafa af því, að minna hafi verið gert af flóðgörðum í Flóaáveitunni það ár heldur en árin á undan. Vatnsveituskurðir. Af þeim hefur líka verið gert töluvert minna árið 1927 heldur en undanfarin ár. Eftir dýpt er þeim skift þannig: Dýptin 0.3 m ... . 1 629 m á lengd — 0.3—0.7 — .... 3 769 - - — — 0.7 —1.2 — .... 595 - - — — yfir 1.2 — .... 650 - - — Samtals 1927 6 643 m á lengd 1926 32 883 - - — 1925 67 704 - - — 1924 36 325 - - — 1923 83 201 - - — 1 701 m3 að rúmmáli 6 078 — — — 4 810 — — — 1 786 — — — 14 375 m3 að rúmmáli 17 144 — — — 35 414 ----------— 17 298 ----------— 50 356 ----------— Með lögum nr. 40 frá 7. maí 1928 um breytingu á jarðræktarlög- unum var gerð breyting á jarðabótastyrknum úr ríkissjóði og náði sú breyting til þeirra jarðabóta, sem mældar voru 1928, en unnar 1927. Styrkur sá, sem áður var veittur hreppsbúnaðarfjelögum með fastri upp- hæð í fjárlögunum, en slðan skift milli þeirra eftir tölu dagsverka við jarðabætur, og síðast var 15 þús. kr., er nú ákveðinn í lögunum 10 aurar fyrir hvert unnið dagsverk, en skiftist milli fjelaganna eftir tölu jarðabótamanna í hverju fjelagi. Styrk þennan skal leggja í sjóð, sem nefnist verkfærakaupasjóður, sem á að ljetta undir með bændum að eign- ast hestaverkfæri til jarðræktar, og leggur ríkissjóður 20 þús. kr á ári í þennan sjóð. Á II. kafla jarðræktarlaganna var ennfremur gerð sú breyting, að hinn sjerstaki styrkur samkvæmt þeim kafla til áburðar- húsa, túnræktar og garðræktar var fastákveðinn kr. 1.50 á dagsverk til áburðarhúsa og 1 kr á dagsverk til túnræktar og garðræktar Ennfremur var bætt við styrk til að gera votheystóftir 50 au. á dags- verk. Af styrk hvers jarðabótamanns samkvæmt II. kafla jarðræktarlaganna skal leggja 5 °/o í sjóð þess búnaðarfjelags, sem hann er meðlimur í. Styrkurinn, sem veittur var samkvæmt II. kafla jarðræktarlaganna fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.