Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1933, Side 14
12
BúnaÖarskýrslur 1930
bótaskýrslur þær, sem fylgja þessu ári búnaðarskýrslnanna, fyrir árin 1929
og 1930. Tölurnar eru þó heldur of lágar sem tveggja ára tölur, en
1928 aftur á móti heldur of háar sem eins árs tölur.
Síðustu árin hefur tala búnaðarfélaga, tala jarðabótamanna
og tala dagsverka unnin af þeim við jarðabætur verið sem hér segir:
Dagsverk
Félög laröabótamenn alls á mann
1925 ................. 176 2 797 354 000 127
1926 ................. 196 3 365 426 000 126
1927 ................. 204 3 939 503 000 128
1928 ................. 214 5 238 698 000 133
1929—30 .............. 214 4 985 746 000 149 (75)
Frá því jarðræktarlögin komu til framkvæmda, var mikil aukning á
tölu jarðabótamanna fram til 1928. Dagsverkatalan hefur líka farið vax-
andi, en aðgætandi er, að síðasta talan gildir fyrir 2 ár og að nokkru
leyti sú næstsíðasta líka. Meðaldagsverkatala á hvern jarðabótamann var
hérumbil óbreytt árin 1925—27 (126—128), en 1928—30 var hún ekki
nema 95 að meðaltali.
Matjurtagarðar, sem gerðir hafa verið 5 síðustu árin, hafa
samkvæmt jarðabótaskýrslunum verið samtals að stærð svo sem hér segir
(talið í hektörum):
1926 ........ 13.5 ha 1928 ........ 20.3 ha
1927 ........ 14.4 — 1929-30 ..... 12.4 —
Túnræktin hefur verið þannig 5 síðustu árin:
Nýrækt
Túnasléttur
1926 ......... 178.4 ha
1927 ........ 216.1 —
1928 ......... 367.8 —
1929—30 .. 307.9 —
Bylt
332.1 ha
494.4 —
710.3 —
1362.4 —
Óbylt
211.5 ha
208.9 —
357.9 —
297.6 —
Samtals
722.0 ha
919.4 —
1436.0 —
1967.9 —
Hafa samkvæmt þessu verið sívaxandi framkvæmdir í túnræktinni
ár frá ári, einkum þó í nýræktinni.
Grjótnám úr sáðreitum og túni hefur verið talið í jarðabótaskýrsl-
um þannig:
1926 ...... 10 493 ten.m.
1927 ...... 15 864 —
1928 ..... 31 839 ten.m.
1929—30.. 20 526 —
Opnir framræsluskurðir hafa verið gerðir árin 1929—30:
Án garðlags, grynnri en 1.2 m 48 585 m á lengd 41 545 m3 aö rúmmáli
— — dýpri en 1.2 m 33 639 —
Með garöi........... 4 574 —
Samtals 1929—30 86 798 m á lengd
1928 133 833 —
1927 36 664 —
1926 49 873 —
52 143 —
5 296 —
98 984 m3 að rúmmáli
161 872 —
72 694 —
55 899 —