Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1933, Blaðsíða 15
Búnaðarskýrslur 1930
13
Af lokræsum hefur verið gert síðustu 5 árin:
Grjótræsi Hnausræsi Pípuræsi Samtals
1926 ....... 11 629 m 21 582 m 763 m 33 974 m
1927 ....... 13 981 — 27 824 — 133 — 41 938 —
1928 ....... 27 207 — 59 651 — 321 — 87 179 —
1929—30 .. 15 211 — 38 545 — 486 — 54 242 -
Áburðarhús og safnþrær, sem gerðar voru 1929—30, voru
alls 10 045 ten.m. að rúmmáli. Er það miklu minna en næsta ár á undan.
Eftir byggingarefni skiftust þau þannig:
Alsteypt...................... 5 745 m3 að rúmmáli
Steypt með járnþaki ............ 3 930 —
Hús úr öðru efni ............. 370 —
Samtals 1929—30 10 045 m3 að rúmmáli
1928 17 605 —
1927 16 942 —
1926 14 426 —
Hlöður, sem byggðar voru 1929—30, voru alls 90 þús. tenings-
metrar. Eftir byggingarefni skiftust nýbyggðu hlöðurnar þannig:
Þurheyshlööur Votheyshlöður Samtals
Steyptar með Ur öðru efni járnþaki 38 186 m3 48 651 — 1 948 m3 771 — 40 134 m3 49 422 —
Samtals 1929-30 86 837 m3 2 719 m3 89 556 m3
1928 74 651 — 2 118 — 76 769 —
1927 58 054 — 4 241 — 62 295 —
1926 66 582 — 3 099 - 69 681 —
Heimavegir, upphleyptir og malbornir, minnst 2 metra breiðir,
eru reiknaðir í teningsmetrum. Síðan 1926 hefur verið gert af slíkum
vegum það sem hér segir:
1926 .... 12 937 fen.m. 1928 ..... 14 486 ten.m.
1927 .... 15 290 — 1929-30.. 7 339 —
Af girðingum hefur verið lagt síðustu árin (talið í kílómetrum):
1926 1927 1928 1929—30
Garðar........... 24 km 23 km 32 km 14 km
Virgirðingar ... 649 — 740 — 1503 — 1281 —
Samtals 673 km 763 km 1535 km 1295 km
Garðarnir skiftast þannig árin
hvernig þeir voru gerðir:
1928 og 1929—30 eftir því,
1929-30
Grjótgarðar tvíhlaðnir 8 559 m á lengd
— einhlaðnir 11 381 —
Torf- og grjótgarðar 12 439 —
2 302 m á lengd
5 000 —
6 702 —
Samtals 32 379 m á lengd 14 004 m á lengd