Hagskýrslur um landbúnað

Issue

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1933, Page 16

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1933, Page 16
14 Búnaðarskýrslur 1930 Vírgirðingarnar, sem gerðar voru 1928 og 1929-30 skiftast þannig eftir tegundum: 1928 1929-30 Oaddavír með undirhleðslu, 4 strengir .. 282 934 m á lengd 194 562 m á Iengd — — — 3 — 86 189 — 75 429 — — — — 2 — 150 114 — 63 166 — co 1 G 1 — 560 267 — 501 133 — — — — 2 — 33 528 — 38 129 — Sléttur vír 3 213 — 1 512 — Vírnet 386 739 — 407 415 — Samtals 1 502 984 m á Iengd 1 281 346 m á lengd Veitugarðar hafa verið Iagðir 1929—30: Flóðgarðar 7 723 m á Iengd 4 364 m3 að rúmmáli Stiflugarðar 1 378 — 1 728 Samtas 1929—30 9 101 m á lengd 6 092 m3 að rúmmáli 1928 80 960 — 45 094 1927 8 155 — 13 349 1926 120 158 — 66 638 Vatnsveituskurðir. Af þeim hefur verið gert árin 1929—30 6 þús. m á lengd, 8 þús. m3 að rúmmáli. Eftir dýpt er þeim skift þannig: Dýptin 0.3 m 442 m á Iengd 221 m3 að rúmmáli — 0.3 —0.7 — 2 485 — 1 023 — — 0.7—1.2 — 1 090 — 831 — — yfir 1.2 — 2 286 — 6217 — Samtals 1929—30 6 303 m á Iengd 8 292 m3 að rúmmáli 1928 16 706 — 19 094 — 1927 6 643 — 14 375 — 1926 32 883 — 17 144 — Með lögum nr. 40 frá 7. ma 1928 um breytingu á jarðræktarlög- unum var gerð breyting á arðabótastyrknum úr ríkissjóði og náði sú breyting fyrst til þeirra jarðabóta, sem mældar voru 1928, en unnar 1927. Styrkur sá, sem áður var veittur hreppsbúnaðarfélögum með fastri upphæð í fjárlögunum, en síðan skift milli þeirra eftir tölu dagsverka við jarðabætur, og síðast var 15 þús. kr., var nú ákveðinn í lögunum 10 au. fyrir hvert unnið dagsverk, er skiftist milli félaganna eftir tölu jarðabóta- manna í hverju félagi. Styrk þennan skal leggja í sjóð, sem nefnist verk- færakaupasjóður, sem á að létta undir með bændum að eignast hestaverk- færi til jarðræktar, og leggur ríkissjóður 20 þús. kr. á ári í þennan sjóð. A II. kafla jarðræktarlaganna var ennfremur gerð sú breyt- ing, að hinn sérstaki styrkur samkvæmt þeim kafla til áburðarhúsa, túnræktar og garðræktar var fastákveðinn kr. 1,50 á dagsverk til áburðarhúsa og 1 kr. á dagsverk til túnræktar og garðræktar. Ennfremur

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.