Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1933, Blaðsíða 18
16
Búnaðarskýrslur 1930
kr. til búnaðarfélaganna. Hvernig tala styrkþega, dagsverkatala við þessar
jarðabætur og styrksupphæðin skiftist á sýslurnar, sést í 3. yfirliti (bls.
15*) sem gert hefur verið af Búnaðarfélagi íslands.
I jarðræktarlögunum er svo ákveðið, að leiguliðar á þjóðjörðum
og kirkjujörðum megi vinna af sér landsskuld og leigur með jarða-
bótum á leigujörð sinni og reiknast þá hvert dagsverk á 3 kr. samkv.
breytingunni á jarðræktarlögunum frá 1928, en áður var miðað við verð-
lagsskrá í hverri sýslu að frádregnum ]/3. Eftirfarandi yfirlit, sem gert
er af Búnaðarfélaginu, sýnir hve margir búendur í hverri sýslu notuðu
sér þessi ákvæði árið 1930 og hve mörg dagsverk gengu til landskuldar-
greiðslu og fyrir hve mikla upphæð.
Landskuldar-
Tala býla Dagsverk greiösla
Oullbrinflu- og Hjósarsýsla . . 14 597 1791 kr.
Borgarfjarðarsýsla .... 9 572 1 716 —
Mýrasýsla 4 654 1 962 —
Snæfellsnessýsla 15 569 1 707 —
Dalasýsla 6 576 1 728 —
Barðaslrandarsýsla .... 2 40 120 —
ísafjarðarsýsla 4 163 489 —
Húnavalnssýsla 5 372 1 116 —
Skagafjarðarsýsla 9 674 2 022 —
Eyjafjarðarsýsla 10 905 2 715 —
Suður-Þingeyjarsýsla .. 19 1 167 3 501 —
Norður-Þingeyjarsýsla . 7 620 1 860 —
Norður-Múlasýsla .... 13 648 1 944 —
Suður-Múlasýsla 32 1 058 3 174 —
Auslur-Skaftafellssýsla . 8 368 1 104 —
Vestur-Skaftafellssýsla . 2 62 186 —
Rangárvallasýsla 20 975 2 925 —
Arnessýsla 36 1 769 5 307 —
Samtals (mælt) 1930 215 11 789 35 367 kr.
1929 256 12 7812/3 38 345 —
1928 192 8 235 24 705 -
1927 134 5 596 36 860 —
1926 112 5 573 39 326 —