Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1934, Blaðsíða 15
Búnaðarskýrslur 1932
13
Af lokræsum hefur verið gert síðustu 5 árin:
Grjótræsi Viðarræs i Hnausræsi Pípuræsi Samtals
1928 . 27 207 m — m 59 651 m 321 m 87 179 m
1929—30 . . 15211 — — 38 545 — 486 — 54 242 —
1931 . 20 297 — 440 — 57 633 — 661 — 79 031 —
1932 . 28 973 — 1 255 — 75 251 — 286 — 105 765 —
girðingum hefur verið lagt síðustu árin (talið í kílómetrum)
1928 1929-30 1931 1932
Garðar 32 km 14 km 13 km 12 km
Vírgirðingar . . 1 503 — 1 281 — 987 — 468 —
Samtals 1 535 km 1 295 km 1 000 km 480 km
Af girðingum, sem lagðar voru 1932 voru:
Garðar Vírgirðingsr Samtals
Um matjurtagarða, tún og fjárbæii 11 km 403 km 414 km
Um engi, heimahaga og afréttalönd 1 — 65 — 66 —
Samtais 12 km 468 km 480 km
Girðingarnar skiftast þannig árið 1932 eftir því hvernig þær
voru gerðar:
Um matjurtagarða, Um engi, heima-
Garðar tún og fjárbæli haga og afréttalönd Samtals
Grjótgarðar fvíhlaðnir 2 748 m 44 m 2 792 m
— einhlaðnir 2 284 — 600 — 2 884 —
Grjót- og torfgarðar 6 222 — 226 — 6 448 —
Samtals 11 254 m 870 m 12 124 m
Vírgirðingar
Gaddavír með undirhleðslu . . 146 595 m 37 691 m 184 286 m
— án — 99 440 — 22 103 — 121 543 —
Sléttur vír )) 870 — 870 —
Vírnetsgirðing með gaddavíryfir 95 972 — 1730 — 97 702 —
— án gaddavírs ... 60 571 — 2 567 — 63 138 —
Samtals 402 578 m 64 961 m 467 539 m
Matjurtagarðar, sem gerðir hafa verið 5 síðustu árin, hafa
samkvæmt jarðabótaskýrslunum verið samtals að stærð svo sem hér
segir (talið í hektörum).
1828 ........... 20.3 ha 1931......... 16.9 ha
1929—30 ........ 12.4 — 1932 ........ 48.s —
Hlöður, sem bygðar voru 1932, voru alls 64 þús. teningsmetrar.
Eftir byggingarefni skiftust nýbygðu hlöðurnar þannig: