Hagskýrslur um landbúnað

Eksemplar

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1934, Side 16

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1934, Side 16
14 Búnaðarskýrslur 1932 Þurheyshlöður Votheyshlöður Samtals Steyptar með járnþaki 14 387 m3 1 163 m3 15 550 m3 Ur öðru efni 14 397 — 757 — 15 154 — Samtals 1932 28 784 m3 1 920 m3 30 704 m3 1931 59 215 — 4 707 — 63 922 — 1929-30 86 837 — 2 719 — 89 556 — 1928 74 651 — 2 118 — 76 769 — Engjasléttur voru fyrst taldar í jarðabótaskýrslunum árið 1931 og voru þær þá 293 050 fermetrar, en 1932 aðeins 6 000 fermetrar. Gróðrarskálar voru heldur ekki taldir fyr en 1931. Voru þá bygðir gróðrarskálar, sem voru 2 298 fermetrar að flatarmáli, en árið 1932 aðeins 109 fermetrar. Heimavegir malbornir, 2.75 m breiðir, eru taldir í lengdarmetr- um síðan 1931. Af þeim var lagt 1931 5 427 m, en 8 696 m árið 1932. Veitugarðar hafa verið lagðir síðustu 5 árin. Flóðgaröar Stíflugarðar Samtals 1928 ............... 42 715 m3 2 379 m? 45 094 m3 1929—30 ............ 4 364 — 1 728 — 6 092 — 1931 ............ 2613 — 32 — 2 645 — 1932 ............. 2 650 — 80 — 2 730 — Vatnsveituskurðir. Af þeim hefur verið gert árið 1932 tæpl. 2 þús. m3 að rúmmáli. Eftir dýpt er þeim skift þannig: Dýptin allt að 0.5 m — 0.5 — l.o m . — 1.0—1.25 m yfir 1.25 m . Samtals 1932 1 835 m3 að rúmmáli 1931 2 024 — 1929—30 8 292 — 1928 19 094 — Samkvæmt lögum nr. 40 frá 7. maí 1928 um breytingu á jarð- ræktarlögunum frá 1923 skal styrkur úr ríkissjóði til hreppsbúnaðarfé- Iaga nema 10 au. fyrir hvert unnið dagsverk, og skiftist milli félaganna eftir tölu jarðabótamanna í hverju félagi. Styrk þennan skal leggja í sjóð, sem nefnist verkfærakaupasjóður, sem á að létta undir með bændum að eignast hestaverkfæri til jarðræktar, og leggur ríkissjóður auk þess 20 þús. kr. á ári í þennan sjóð. Samkvæmt II. kafla jarðræktarlaganna (með breytingu frá 1928) veitist sérstakur styrkur til áburðarhúsa, tún- og garðrækt- ar og hlöðubygginga, kr. 1.50 á dagsverk til áburðarhúsa, 1 kr. á dagsverk til túnræktar og garðræktar og 50 au. á dagsverk til að gera 637 m3 að rúmmáli 1 198 — » — » —

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.