Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1935, Blaðsíða 12

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1935, Blaðsíða 12
10 BúnaðiirsUýrslur 15(83 2. yfirlit. Heyskapur 1928 1933. 1‘rodiiil dc fttin 1!)2H 11)33. Taöa (þúsund hestar) Foiti de champs (1000 charg. de chcval) 1 Úthey (þúsund hestar) Foin de prés (1000 charg. de chéval) u 3 U ío T3 C ro "3 -3 e c w « | 3 ÍO ’V c T3 C re •3 C re o) c > re lO — V) 3 lO = s ifí lO O C > re m 3 IO 3 3 O 3 <I> > o 2 < t/D 3 tn > o 2 3 < to 190 70 198 09 134 181 83 315 73 408 1929 242 81 257 94 170 108 (52 307 70 341 1930 204 95 329 110 108 180 75 344 70 342 1931 221 58 302 107 153 185 98 330 90 330 1932 275 103 300 115 185 187 83 309 107 344 Meöaltal 1928—1932 238 81 290 99 103 180 80 333 84 353 332 135 420 120 219 157 72 355 81 320 næsta ár á undan, er það var HIV2 þús. hestar, og meðaltal næstu 5 ára á undan (1928—1932), er var 10 þúsund hestar (á 100 kg). IV. Jarðabætur. Améliorations foncieres. Með jarðræktarlögunum frá 20. júní 1928, sem gengu í gildi 1. júlí það ár, var Búnaðarfélagi íslands falin framkvæmd, eða umsjón með framkvæmd, þeirra ræktunarmála, sem lán eða styrkur er veittur lil iir ríkissjóði. Trúnaðarmenn Búnaðarfélagsins mæla allar jarðabætur á landinu og eru VI.—VIII. tafla hér í skýrslunum (hls. 35—57) teknar eftir skýrslum þeirra um þær inælingar. í skýrslum mælingamanna eru yl’irleitt taldar allar jarðabætur, að svo miklu levti sem um þær hel'ur verið kunnugt eða til þeirra hefur náðst. Yfirlitsskýrslurnar fvrir alt landið og sýslurnar (tal'la VI.—VII., lús. 35 -43) eru gerðar jafnnákvæmar og sundurliðaðar eins og skýrslur trúnaðarmanna Búnaðarfélagsins, en skýrslurnar um jarðabætur í hverjum hreppi (tafla VIII., l)ls. 44—57) hafa verið dregnar nokkuð saman, svo að þær eru ekki eins inikið sundurliðaðar. Jarðabæturnar voru fyrst ekki mældar fyr en árið eftir að þær voru unnar, og þess vegna gátu jarðabótaskýrslurnar ekki fylgst með búnaðarskýrslunum fyrir sama árið, heldur urðu samferða árinu á eftir, en á þessu hefur verið gerð sú breyting, að þær eiga að mælast sama árið sein þær eru unnar. Fvrst er brevtingin komst á voru því tveggja ára jarðabætur mældar í einu. Var það sumstaðar gert 1929 (fyrir 1928
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.