Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1935, Blaðsíða 11

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1935, Blaðsíða 11
Búnaðarskýrslur 1933 9 lýsingum hefur því síðan 1930 hestum af öllum tegundum allsstaðar verið breytt í 100 kg hesta, en þar sem upplýsingar hefur vantað um hestþyngdina hefur verið farið eftir upplýsingunum fyrir nágranna- hreppana eða þá sem næstir voru með slíkar upplýsingar. Samkvæmt þessu reyndist meðalþyngd á hesti i búnaðarskýrslunum 1930 þessi: Taða................................ 86 kg Úthev af áveitu- «g flæðiengi . . . 93 — Annað úthey ........................ 76 — Othev vfirleitt .................... 80 — Svörður og niór..................... 83 — Hris og skógarviður................. 86 — Eru þessi þyngdarhlutföll notuð, þar sem hestum frá fvrri árum er breytt í 100 kg hesta. Samkvæmt búnaðarskýrslunuin hefur heyskapur að undanförnu verið (allsstaðar breytt í 100 kg hesta). Taða Úthey 1901—05 meðaltal.... 524 þús. hestar 1 002 þús. liestar 1906—10 — 536 — — 1 059 — 1911—15 — 574 — — 1 138 1916—20 — 513 — — 1 176 1921—25 — 647 — — 1 039 — 1926—30 — 798 — — 1 032 — 1928—32 — 871 — — 1 030 — 1932 ............... 1 045 — — 1 090 — 1933 ............... 1 238 — — 992 — Árið 1933 hefur töðufengur orðið 18% meiri en næsta ár á undan. Samanborið við meðaltal 5 næstu áranna á undan (1928—32) varð hann jafnvel 42% meiri. Aftur á móli var útheyskapur 9% minni heldur en næsta ár á undan (1932), og 4% minni heldur en meðaltal áranna 1928—32. 2. yfirlit (hls. 10) sýnir heyskapinn í hverjum landshluta fyrir sig. í öllum landshlutum hefur töðufengur orðið töluvert meiri árið 1933 heldur en næsta ár á undan, en útheysskapur minni allsstaðar nema á Norðurlandi. Uppskera af jarðeplum 1933 varð meiri en í meðallagi, nál. 44 þús. tunnur. Árið næst á undan var hún 44% þús. tunnur, en ineðal- uppskera 5 næstu áranna á undan (1928—32) var 41 þús. tunnur. — Uppskera af rófum og næpum árið 1933 var 21% þús. tunnur og er það langt fyrir ofan meðallag. Árið á undan var hún 16% þús. tunnur, en meðaltal áranna 1928—32 var aðeins 14 þúsund tunnur. Mótekja haustið 1933 var i búnaðarskýrslunum talin 173 þús. hestar á 100 kg. Árið á undan var mótekjan 195 þús. hestar og meðaltal 5 áranna á undan var 201 þús. hestar (á 100 kg). — Hrísrif var talið í búnaðarskýrslunum 1933 13 þús. hestar. Er það töluvert minna en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.