Hagskýrslur um landbúnað

Útgáva

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1937, Síða 8

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1937, Síða 8
6 Búnaðarskýrslur 1936 Hve mikið fénu hefur fjölgað eða fækkað i einstökum sýslum sést á 1. yfirliti (bls. 7). í 12 sýslum hefur fénu fjölgað (mest um 5%), en í 7 sýslum hefur því fækkað (mest um 5%). Geitfé var í fardögum 1936 talið 2 028. Árið á undan var það talið 2 314, svo að því hefur samkvæmt því fækkað á árinu um 286 eða um 12%. Um % af öllu geitfé á landinu er í Þingeyjarsýslu. í fardögum 1936 töldust nautgripir á öllu landinu 36995, en árið áður 35 608. Hefur þeiin fjölgað um 1 387 eða um 3.9%. Af nautgripum voru: 19S5 1936 Fjölgun Kýr og kelfdar kvigur 25 169 26 562 6 °/o Griðungar og geldneyti 1 181 1 065 -7- 10 Veturgaraall nautpeningur . . 3 881 3 869 -r- 0 - Iíálfar 5 377 5 499 2 — Nautpeningur alls 35 608 36 995 4 °/o Nautgripatalan skiftist þannig niður á landshlutana: 1935 1936 Ejölgun Suðvesturland .................. 9 447 10 006 6 °/o Vestfirðir.................... 2 913 2 948 1 Norðurland...................... 9 920 10 216 3 — Austurland ..................... 3 721 3 777 2 — Suðurland ...................... 9 607 10 048 5 — Nautgripum hefur fjölgað í öllum landshlutum. Aðeins í 2 sýslum (ísafjarðarsýslu og Þingeyjarsýslu) hefur orðið litilsháttar fækkun, en fjölgun i öllum hinum, tiltölulega mest í Borgarfjarðarsýslu (12%). Hross voru í fardögum 1936 talin 46 045, en vorið áður 44 926, svo að þeim hefur fjölgað á árinu um 1 119 eða um 2.5%. Er hrossatalan þá aftur orðin álíka há eins og hún var 1932. Eftir aldri skiftust hrossin þannig: 1935 1936 Fjólgun I-'ullorðin hross.................. 33 580 33 455 -r- 0 °/o Trvppi.............................. 8 257 9 154 11 Folöld ............................. 3 089 3 436 11 — Hross alis 44 926 46 045 2 °/o Á landslilutana skiftast hrossin þannig: Suðvesturland Vestfirðir . . .. Norðurland . . Austurland .. Suðurland . .. 1935 1936 Fjölgun 9 950 10 106 2 •/« 2 735 2 630 -1-4 — 15 380 15 870 3 — 3 379 3 367 -f- 0 — 13 482 14 072 4 —

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.