Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1937, Qupperneq 10
8
Búnaðurskýrslur 1936
Tala sauðfjár hefur verið hæst 1933, nautgripatalan var hæst 1936,
en hrossatalan 1918.
Svín voru fyrst taíin fram í búnaðarskýrslum 1932. Síðustu þrjú
árin hafa þau verið talin:
1931 .... 224 1935 .... 284 1936 ... 289
Hænsni hafa verið talin undanfarin ár i búnaðarskýrslum:
1920 ........ 15 497 1933 65 136
1925 ........ 22 036 1934 74 050
1930 ........ 44 439 1935 80 960
1932 ........ 54 694 1936 86 935
Endur og gæsir voru fyrst taldar í búnaðarskýrslunum 1932,
en líklega hafa ekki öll kurl komið til grafar í fyrstu. Síðustu þrjú árin
hafa þær talist:
Endur Gæsir
1934 ............ 1 917 558
1935 ............ .2 008 1 137
1936 ............ 2 292 1 464
Loðdýr voru fyrst talin í búnaðarskýrslunum 1934, en búast má
við, að því framtali muni vera eitthvað áhótavant. Hel'ur verið leitast
við að lagfæra það með samanburði við upplýsingar í fórum Búnaðar-
félagsins. Samkvæmt þvi hefur talan verið
ísl. refir Silfurrefir Önnur loðdýr Samtals
1934 ......... 394 376 174 944
1935 ......... 542 629 498 1 669
1936 ......... 434 1 005 394 1 833
Meðal annara loðdýra töldust 1936 213 minkar, 10 þvottabirnir og
162 kanínur, en um 9 var ótilgreint, hverrar tegundar jiau væru.
II. Ríektað land.
Terrain cultivé.
Túnastærðin er talin hér í skýrslunum að mestu eftir því, sem
tilgreint er i Fasteignabók fyrir árið 1930, að viðbættri nýrækt samkvæmt
jarðabótaskýrslum siðan. Sjá um það nánar í Búnaðarskýrslum 1930
hls. 8*—9*. Nú hefur verið gerð gangskör að þvi að leiðrétta túnastærð-
ina, þar sem hún virtist tortryggileg i samanburði við hevfenginn, og
hefur það tekist sumsstaðar með aðstoð Búnaðarfélagsins. Samkvæmt
])vi hefur túnastærðin alls á landinu verið 33 399 hektarar árið 1936.
Arið áður var túnastærðin talin 32 029 hektarar,
M a t j u r t agar ð a r voru taldir alls 657 ha vorið 1936 en 544 vor-
ið á undan. Hefur verið óvenjulega mikil aukning á garðræktinni, enda
voru þetta ár veitt verðlaun fyrir kartöflurækt.