Hagskýrslur um landbúnað

Útgáva

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1937, Síða 12

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1937, Síða 12
10 Húnaðarskýrslur 1936 2. yflrlit. Ileyskapur 1931—1936. Produit dc foin 1931—1936. Taða (þúsund hestar) Foin de chanips (1000 hkg) Uthey (þúsund hestar) Foin de prés (1000 hkg) Suðvestur- land Norðurland ! Austurland Suðurland L 3 9i e > n ro ™ 3 C/5 U «5 _ j- tó 9) > Norðurland | Austurland Snðurlaud 19H1 221 •58 302 107 153 185 98 330 96 330 1932 275 103 366 115 185 187 83 369 107 344 1933 ' ... 332 135 426 126 219 157 72 355 81 326 1934 337 127 431 125 235 168 62 285 83 370 1935 305 119 383 108 211 181 77 330 84 334 Meðaltal 1931 — 1935 294 108 | 382 116 201 176 78 334 90 341 1936 324 119 374 117 215 179 86 372 113 387 Uppskera af g a r ð á v ö x t u ra hefur verið árlega að undanförnu svo sem hér segir samkvæmt búnaðarskýrslunum: Jarðepli Rófur og næpur 1901—05 meðaltal .......... 18814 tunnur 17 059 tunnur 1906—10 — 24 065 14 576 1911—15 — 24 733 — 13 823 1916—20 — 28 510 — 12 565 1921—25 — 24 994 9 567 — 1926—30 — 36 726 — 14 337 — 1931—35 — 42 642 — 17 319 1935 ..................... 46 054 — 15 288 — 1936 ..................... 84 373 — 24 677 Uppskera af jarðeplum hefur árið 193(5 verið miklu meiri heldur cn nokkru sinni áður, næstum því tvöföld á móts við meðaltal næstu 5 ára á undan (1931—35). Stafar það auðvitað af kartöfluverðlaununum, sem veitt voru samkv. lögum nr. 34, frá 1. febr. 1936. Var í þeim veitt heimild til að verðlauna aukningu á kartöfluuppskeru árið 1936 frá árinu á undan með 30 000 kr., alt að 3 kr. á hverja tunnu. Var þannig gert ráð fyrir 10 þúsund tunna aukningu i hæsta lagi. En aukningin, sem kom til greina við verðlaunaveitingu (því að fyrir minni aukningu en 3 tunnur voru engin verðlaun veitt), reyndist 35 500 tunnur. Voru þvi verðlaunin ákveðin 1 kr. á hverja tunnu. Uppskera af rófum og næpum var líka rniklu meiri en undanfarið, 60% meiri heldur en 1935 og rúml. 40% meiri heldur en meðaltal ár- anna 1931—35. Mótekja og hrísrif hel'ur undanfarin ár verið svo sem hér segir samkvæmt búnaðarskýrslunum (talið i 100 kg hestum).

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.