Hagskýrslur um landbúnað

Útgáva

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1937, Síða 14

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1937, Síða 14
12 Búnaðarskýrslur 1936 Fram að 1936 var jarðabótastyrkurinn iniðaður við dagsverk. Var því öllum jarðabótum breytt i dagsverk eftir þar um settum reglum, og þau síðan talin saman fyrir hvert jarðabótafélag, fyrir hverja sýslu og fyrir alt landið í heild sinni. En í jarðæktarlögunum frá 1936 var horfið frá þessari reglu og styrkurinn fyrir hverja tegund jarðabóta miðaður beinlinis við metratölu. Var þá hætt að leggja jarðabæturnar i dagsverk eins og áður tíðkaðist, og féll því liðurinn um dagsverkatöl- una niður úr jarðabótaskýrslunum. En með því að dagsverkatalan er eini sameiginlegi mælikvarðinn á jarðabætur af ýmsum tegundum og því leitt að missa hann alveg, þá hefur Hagstofan lagt heildarupphæðir jarða- bótanna fyrir alt landið 1936 í dagsverk eftir sömu reglum, sem áður líðkuðust. Samkvæmt því hefur dagsverkatalan það ár við ýinsar teg- undir jarðabóta verið svo sem hér segir: Ongsverk Safnþrær, áburðarhús og haugstæði ................... 56 336 Túnrækt: Nýrækt .................................... 177 634 Túnasléttur................................ 65 91S Matjurtagarðar....................................... 25 992 Framræsla: Opnir skurðir............................. 15 604 Lokræsi .................................. 6 733 Girðingar um nýrækt, tún og sáðreiti ............. 84 588 Grjótnám úr sáðreitum og túni...................... 19 995 Hlöður með járnþaki ................................ 116 436 Samtals styrkhæfar jarðabætur 569 236 Hlöður óstevptar..................................... 34 235 Heimavegir.............................................. 313 Girðingar um engi, heimahaga og afréttalönd........ 5 539 Veitugarðar............................................. 388 Vatnsveituskurðir....................................... 178 Samtals óstvrkliæfar jarðabætur 40 653 Jarðabætur alis 609 889 Safnþær og á b tt r ð a r h ú s , sem gerð voru 1936 voru alls 13 217 teningsmetrar að rúmmáli. Er það töluvert minna en næsta ár á undan. Eftir byggingarefni skiftast þau þannig: Safnþrær Abiirðarhús Alsteypt................. 6 425 m3 3 160 m3 Steypt með járnþaki .. . 530 — 2 838 Hús og þrær úr ööru efni » - 264 - Samtals 1936 6 955 m* (i 262 m* 1935 10 310 — 9270 1934 7 237 — 7 573 1933 4 989 • 4 559 1932 5 769 3 418 Samtals 9 585 ma 3 368 264 - 13 217 m3 19 580 14 810 - 9 548 9 187 Nýrækt túna hefur verið þannig síðustu 5 árin: 1932 1933 1934 1935 1936 þakslétlur 50.4 ha 40.2 - 31.o 28.:, - 25.6 - Græðisléltur 371.s ha 274.3 ' 254.4 209.8 124.o Sáðslcttur 810's ha 662.0 (,47.6 666.2 - 607.6 Óbylt 96.2 ha 125.o 86.7 82.2 — Samtnls 1 328.o ha 1 101.6 1 019.7 — 986.6 757.0 -

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.