Hagskýrslur um landbúnað

Ataaseq assigiiaat ilaat

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1938, Qupperneq 10

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1938, Qupperneq 10
8 Búnaðarskýrslur 1937 Tala sauðfjár hefur verið hæst 1933, nautgripatalan var hæst 1937, en hrossatalan 1918. Svín voru fyrst talin fram i búnaðarskýrslum 1932. Siðustu þrjú árin hafa þau verið talin: 1935 ... 284 1936 ... 289 1937 ... 323 Hænsni hafa verið talin undanfarin ár í búnaðarskýrslum: 1920 15 497 1934 . 74 050 1925 22 036 1935 . 80 960 1930 44 439 1936 . 86 935 1933 65 136 1937 . E n d u r og g æ s i r voru fyrst taldar í búnaðarskýrslunum Síðustu þrjú árin hafa þær talist: Endur Gæsir 1935 .. 2 008 1 137 1936 .. 2 292 1 464 1937 .. 2 112 1 526 L o ð d ý r voru fyrst talin i búnaðarskýrslunum 1934, en búast má við, að því framtali muni vera eitthvað ábótavant. Hefur verið leitast við að lagfæra það með samanburði við upplýsingar í fórum Búnaðar- félagsins. Samkvæmt því hefur talan verið ísl. refir Silfurrefir Önnur loðilýr Snmtnls 1934 ......... 394 376 174 944 1935 ........ 542 629 498 1 669 1936 ........ 434 1 005 394 1 833 1937 ........ 424 1 376 850 2 650 Meðal annara loðdýra töldust 1937 757 merðir (minkar), 12 þvotta- birnir og 81 kaninur. II. Ræktað land. Terrain cultivé. Túnastærðin er talin hór í skýrslunum að mestu eftir Jjví, sem tilgreint er í Fasteignabók fyrir árið 1930, að viðbættri nýrækt samkvæmt jarðabótaskýrslum síðan. Sjá um það nánar í Búnaðarskýrslum 1930 bls. 8*—9‘. Síðar var gerð gangskör að því að leiðrétta túnastærðina 1936, þar sem hún virtist tortryggileg í samanburði við heyfenginn, og nolið við það aðstoðar Búnaðarfélagsins. 1937 hefur túnastærðin alls á landinu verið talin 34 156 hektarar, en árið áður 33 399 hektarar. Matjurtagarðar voru taldir alls 657 ha vorið 1936. Var þá óvenjulega mikil aukning á garðræktinni, enda voru þá veitt verðlaun fyrir kartöflurækt. Árið 1937 þvkir líklegt, að matjurtagarðar hafi verið svipaðir að stærð eins og árið áður, enda Jjótt uppskera yrði miklu minni vegna óhagstæðs tiðarfars. Hafa matjurtagarðarnir hér í skýrslunum því verið taldir með sönni stærð og árið á undan.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.