Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1939, Síða 13
Kúnaðarskýrslur 1038
11
M ó t e k j a og h r í s r i f hefur undanfarin ár verið svo sem hér
segir samkvæmt búnaðarskýrslunum (talið í 100 kg hestum).
Mótekja Hrisrif
1901—05 mðaltal ............ 209 160 hestar 7 875 hestar
1906—10 — 204 362 — 6 905 —
1911—15 — 225 983 — 10 728 —
1916 — 20 — 370 240 — 19 189 —
1921—25 — 303 481 — 18 413 —
1926—30 — 225 723 — 17 198 —
1931 — 35 — 163 735 — 14 275 —
1933—37 — 148 050 — 12 979
1937 ..................... 143 262 — 13 037 —
1938 ..................... 147 572 — 15 882 —
Mótekja var árið 1938 litlu meiri en næsta ár á undan (3 % meiri), en
svipuð eins og meðaltal næstu undanfarinna ára (1933—37). Hrísrif var
rúml. Vö (22%) meira en næsta ár á undan og 5 næstu ár á undan (1933
—37) að meðaltali.
IV. Jarðabætur.
Améliorations fonciéres.
Trúnaðarmenn Búnaðarfélagsins mæla allar jarðabætur á landinu,
og eru V.—VIII. tafla hér í skýrslunum (hls. 42—61) teknar eftir skýrsl-
um þeirra um þær mælingar. I skýrslum mælingamanna eru yfirleitt tald-
ar allar jarðabætur, að svo miklu leyti, sem um þær hefur verið kunnugt
eða til þeirra hefur náðst. En liklega má húast við, að skýrslur um þær
jarðahætur, sem ekki njóta styrks samkv. II. kafla jarðræktarlaganna,
séu ónákvæmari heldur en um styrlthæfu jarðabæturnar. Yfirlitsskýrsl-
urnar fyrir alt landið og sýslurnar (tafla VI—VII, hls. 42—47) eru gerð-
ar jafnnákvæmar og sundurliðaðar eins og skýrslur trúnaðarmanna
Búnaðarfélagsins, en skýrslurnar um jarðabætur í hverjum hreppi (tafla
VIII, bls. 48—61) hafa verið dregnar nokkuð saman, svo að þær eru
ekki eins mikið sundurliðaðar.
Síðustu árin hefur tala búnaðarfélaga, tala jarðabóta-
manna og tala dagsverka, sem unnin eru af þeim við jarðabætur,
verið sem hér segir:
Dagsverk
Félög Jarðabótamenn alls á mann
1931 .............. 216 5 960 760 þús. 153
1932 .............. 217 5 516 760 — 153
1933 .............. 216 5 098 634 — 115
1934 ........... 217 4801 669 — 103
1935 .............. 216 4 977 705 — 139
1936 .............. 216 5 173 610 — 118
1937 .............. 216 4 633 574 — 124
1938 .............. 216 5 008 592 — 118