Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1939, Qupperneq 14
12
Búnaðarskýrslur 1938
Tala jarðabótamanna hefur verið hæst 1932. Dagsverkatalan í
heild sinni og dagsverkatalan á mann var aftur á móti hæst 1931. Árið
1938 var tala jarðabótamanna og dagsverkatala alls hærri heldur en árið
á undan, en dagsverkatala á mann litið eitt lægri.
Fram að 1936 var jarðabótastyrkurinn miðaður við dagsverk. Var
þvi öllum jarðabótum In-eytt í dagsverk eftir þar um settum reglum, og
þau síðan talin samaíi fyrir hvert jarðabótafélag, fyrir hverja sýslu
og fyrir alt landið í heikl sinni. En í jarðræktarlögunum frá 1936 var
horfið l'rá þessari reglu og styrkurinn fyrir hverja tegund jarðabóta
jniðaður beinlínis við metratölu. Var þá hætt að leggja jarðabæturnar í
dagsverk, eins og áður tiðkaðist, og féll því liðurinn um dagsverkatöl-
una niður úr jarðabótaskýrslunum. En með því að dagsverkatalan er
eini sameiginlegi mælikvarðinn á jarðabætur af ýmsum tegundum, og því
leitt að missa hann alveg, þá hefur Hagstofan lagt heildarupphæðir jarða-
bótanna fyrir alt landið i dagsverk eftir sömu reglum, sem áður tíðk-
uðust. Samkvæmt því hefur dagsverkatalan 1937 og 1938 við ýmsar teg-
undir jarðabóta verið svo sem hér segir:
Safnþrœr, áburðarhús og liaugstæði .................
Túnrækt: Nýrækt ....................................
Túnasléttur ..............................
Matjurtagarðar .....................................
Framræsla: Opnir skurðir............................
Lokræsi ................................
Girðingar um nýrækt, tún og sáðreiti ...............
Grjótnáin úr sáðreitum og túni .....................
Hlöður með járnþaki ................................
Samtals styrkhæfar jarðabætur
Iing.jasléttur......................................
Gróðrarskálar ......................................
Hlöður óstej'ptar ..................................
Heimavegir .........................................
Girðingar um engi, heimabaga og afréttarlönd .......
Veitugarðar ........................................
Vatnsveituskurðir...................................
Samtals óstyrkhæfar jarðabætur
Jarðabætur alls
Dagsverk 1937 Dagsvcrk 1938
59 977 48 489
153 654 165 665
56 607 69 556
18 117 23 912
13 514 24 762
6 647 8 910
69 361 87 582
16 358 17 454
165 951 122 769
560 186 569 099
15 518
2 228 10 124
691 657
515 926
9 212 10 075
272 86
1 053 61
13 986 22 447
574172 591 546
Safnþrær og áburðarhús, sem gerð voru 1938, voru alls
11 309 teningsmetrar að rúmmáli. Er það heldur meira en næsta ár á
undan.
Eftir byggingarefni skiftast þau þannig:
Safnþrær
Alsteypt ............... 5 016 m3
Steypt með járnþaki . . . 346 —
Hús og þrær úr öðru efni
Áburðarliús
3 643 m8
2 185 —
119 -
Samtals
8 659 m8
2 531 —
119
Samtals 1938 5 362 m8
1937 5 967
1936 6 955 —
1935 10 310 -
1934 7 237 —
5 947 m3 11 309 m8
8 406 — 14 373 —
6 262 — 13 217 —
9 270 — 19 580 -
7 573 — 14 810 —