Hagskýrslur um landbúnað

Ataaseq assigiiaat ilaat

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1939, Qupperneq 8

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1939, Qupperneq 8
6 Búnaðarskýrslur 1938 Hve mikið fénu hefur fjölgað eða i'ækkað í einstökum sýslum, sést á 1. yfirliti (bls. 7). í 4 sýslum, Múlasýslum, Eyjafjarðarsýslu og Þing- eyjarsýslu, hefur sauðfé fjölgað, en í öllum öðrum sýslum á landinu hefur því fækkað. Tiltölulega mest liefur fækkunin verið í Mýrasýslu og Húnavatnssýslu (33%), í Borgarfjarðarsýslu (26%), Dalasýslu (21 %) og Árnessýsla (20%), enda geisaði mæðiveikin í öllum þessum sýslum. G e i t f é var í fardögum 1938 talið 1740. Árið á undan var það talið 1807, svo að þvi hefur samkvæmt því fækkað á árinu um 67 eða um 3.9 %. í fardögum 1938 töldust nautgripir á öllu landinu 36 696, en árið áður 37 886. Hefur þeim fækkað um 1190 eða um 3.i %. Af nautgripum voru: 1397 1938 Fjölgun Kýr og kelfdar kvigur 27 451 27 004 -í- 2 °/o Griðungar og geldneyti .. . 1 178 1 025 13 Veturgamall nautpeningur . 3 754 3 418 -4- 9 — Kálfar 5 503 5 249 :- 5 — Nautpeningur alls 37 886 36 696 -4- 3 °/o Nautgripatalan skiftist þannig niður á landshlutana: 1937 1938 Fjölgun Snðvesturland 10 208 10 098 -1- l°/o Vestfirðir 3 085 2 966 -4- 4 — Norðurland 10 336 10 124 -4- 2 — Austurland 4 027 3 956 -4- 2 — Suðurland 10 230 9 552 -4- 6 — Nautgripum hefur fækkað í öllum landshlutum. Aðeins í 4 sýslum hefur orðið fjölgun, mest í Húnavatnssýslu (10 %), en í öllum öðrum sýslum hefur orðið fækkun, tiltölulega mest í Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýslu (14%). Hross voru í fardögum 1938 talin 49 018, en vorið áður 47 272, svo að þeim hefur fjölgað á árinu um 1 746 eða um 3.7 %. Er hrossa- talan þá aftur orðin svipuð eins og hún var 1930. Eftir aldri skiftust hrossin þannig: 1937 1938 Fjölgun Fullorðin hross ................. 33 693 34 035 1 °/o Tryppi .......................... 10 142 10 982 8 — Folöld ........................... 3 437 4 001 16 — Hross alls 47 272 49 018 4 °/o Á landshlutana skiftast hrossin þannig: 1937 Suðvesturland 10 369 Vestfirðir 2 720 Norðurland 16 499 Austurland 3 400 Suðurland 14 284 1938 Fjölgun 11 048 7 °/o 2 710 -4-0 — 17 621 7 — 3 408 0 — 14 231 -H0 —
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.