Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1939, Side 8
6
Búnaðarskýrslur 1938
Hve mikið fénu hefur fjölgað eða i'ækkað í einstökum sýslum, sést
á 1. yfirliti (bls. 7). í 4 sýslum, Múlasýslum, Eyjafjarðarsýslu og Þing-
eyjarsýslu, hefur sauðfé fjölgað, en í öllum öðrum sýslum á landinu
hefur því fækkað. Tiltölulega mest liefur fækkunin verið í Mýrasýslu
og Húnavatnssýslu (33%), í Borgarfjarðarsýslu (26%), Dalasýslu
(21 %) og Árnessýsla (20%), enda geisaði mæðiveikin í öllum þessum
sýslum.
G e i t f é var í fardögum 1938 talið 1740. Árið á undan var það talið
1807, svo að þvi hefur samkvæmt því fækkað á árinu um 67 eða um 3.9 %.
í fardögum 1938 töldust nautgripir á öllu landinu 36 696, en
árið áður 37 886. Hefur þeim fækkað um 1190 eða um 3.i %.
Af nautgripum voru:
1397 1938 Fjölgun
Kýr og kelfdar kvigur 27 451 27 004 -í- 2 °/o
Griðungar og geldneyti .. . 1 178 1 025 13
Veturgamall nautpeningur . 3 754 3 418 -4- 9 —
Kálfar 5 503 5 249 :- 5 —
Nautpeningur alls 37 886 36 696 -4- 3 °/o
Nautgripatalan skiftist þannig niður á landshlutana:
1937 1938 Fjölgun
Snðvesturland 10 208 10 098 -1- l°/o
Vestfirðir 3 085 2 966 -4- 4 —
Norðurland 10 336 10 124 -4- 2 —
Austurland 4 027 3 956 -4- 2 —
Suðurland 10 230 9 552 -4- 6 —
Nautgripum hefur fækkað í öllum landshlutum. Aðeins í 4 sýslum
hefur orðið fjölgun, mest í Húnavatnssýslu (10 %), en í öllum öðrum
sýslum hefur orðið fækkun, tiltölulega mest í Rangárvalla- og Vestur-
Skaftafellssýslu (14%).
Hross voru í fardögum 1938 talin 49 018, en vorið áður 47 272,
svo að þeim hefur fjölgað á árinu um 1 746 eða um 3.7 %. Er hrossa-
talan þá aftur orðin svipuð eins og hún var 1930.
Eftir aldri skiftust hrossin þannig:
1937 1938 Fjölgun
Fullorðin hross ................. 33 693 34 035 1 °/o
Tryppi .......................... 10 142 10 982 8 —
Folöld ........................... 3 437 4 001 16 —
Hross alls 47 272 49 018 4 °/o
Á landshlutana skiftast hrossin þannig:
1937
Suðvesturland 10 369
Vestfirðir 2 720
Norðurland 16 499
Austurland 3 400
Suðurland 14 284
1938 Fjölgun
11 048 7 °/o
2 710 -4-0 —
17 621 7 —
3 408 0 —
14 231 -H0 —