Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1980, Síða 8
6
hagsreikningum kaupstaðanna, eins og þeir eru^færðir, og á [jetta raunareinnigvið um hreppsreikn-
inga. Þar er blandað saman nettótölum, og brúttótölum, sams konar eignir eru metnar á mismun-
andi hátt meira eða minna af handahófi, utgjöld til gatna, holræsa, bamaleikvalla o. s. frv. eru
ýmist færð til eignar eða á rekstrarreikning, og fleira maati telja. Þá er mikið ósamræmi f færslu
a reikningum eigin fyrirtækja og tengslum þeirra við aðalreikning. Hér er spumingin bæðium það,
hver fyrirtæki skuli færð sem eigin fyrirtæki f reikninga kaupstaðarins, og hvemig tengslum reikn-
inga þeirra og kaupstaðarins skuli fyrir komið. Hjá kaupstöðunum og nokkrum stærrihreppum er um
að ræða tiltölulega umfangsmikinn rekstur fyrirtækja,^ og þvf er hið mikla ósamræmi fþessum efn-
um mjög bagalegt við almenna skýrslugerð um fjármál þessara aðila. Eins og ljóst má vera af fram-
an sögðu, er samræming Hagstofunnar a reikningum kaupstaða og sumra stórra hreppa til skýrslu-
gerðar miklum annmörkum háð.
Frá og með reikningsárinu 1963 var tekið fnotkun nýtt reikningseyðublað undir ársreikninga
sveitarfelaga.^sem Hagstofan gaf út f samráði.við félagsmálaráðuneytið. Allar töflurf sveitarsjóða-
reikningum frá 1963 fylgja ramma þessa nýja eyðublaðs. Er það að mörgu leyti frábrugðið hinum
eldri eyðublöðum Hagstofunnar til þessara nota. Þau voru öll við það miðuð, að ársreikningar væru
færðir með eins konar sjóðsreikningsfyrirkomulagi. f tekjuhlið var fyrsta færslan "sjóður"f ársbyrj-
un, og stðan voru taldar til tekna allar innborganir^ársins, hvort sem þær voru rekstrartekjur eða
eignabreytingar. Á eyðublaðinu, sem notað er frá og með reikningsárinu 1963, eru rekstrarreikn-
ingur og eignabreytingareikningur algerlegaaðskildir. Það form hefur marga kosti fram yfir það
eldra, ekki síst þann, að rekstramiðurstaða ársins kemur nú fram f sérstökum lið.sem ekki var áð-
ur. — Þa er 1963-eyðublaðið frábrugðið hinum eldri f flokkun tekna og þó sérstaklega útgjalda.
Við þa flokkun var stuðst við norsk og dönsk eyðublöð og við alþjóðlegar venjur. Að lokum má
nefna, að á eyðublaðinu e_r gert ráð fyrir, að allir liðir a rekstrarreikningi sýni nettóupphæðir, þ. e.
endurgreiðslur koma til frádráttar viðkomandi liðum. Þannig koma endurgreiðslur á utgjöldum til
fradrattar viðkomandi útgjaldalið, en ekki f tekjuhlið rekstrarreiknings. IkaflaBhér áeftir er nán-
ari grein gerð fyrir einstökum liðum eyðublaðsins.
Reikningseyðublaðið er f 9 aðalköflum. Fyrstu 3 kaflarnir eru rekstrarreikningur, eignabreyt-
ingareikningur og efnahagsreikningur. Töflur f þessu hefti sýna niðurstöðutölur úr þeim reikningim.
f 4. kafla eyðublaðsins skal látið í té yfirlit um skatttekjur sveitarfélagsins.meðýtarlegrisundurlið-
un þeirra og upplýsingum um innheimtu, eftirgjöf, afslætti o. fl. Ekki reyndist unnt að gera yfirlit
til birtingar^um niðurstöður jiessa kafla, vegna þess að hann var mjög illa úr garði gerður af mörg-
um sveitarfélögum. Sama er að segja um 5. kaflann, sem fjallar um framfærsluútgjöld,sundurliðun
þeirra, endurgreiðslu o. fl., enda eru þess'i útgjöld nú að mestu úr sögunni hjá sveitarfélögum.Næsti
kafli er um helstu niðurstöður á rekstrar- og efnahagsreikningum eigin fyrirtækja sveitarfélagsins,
sem hafa sjálfstætt reikningshald. Útfyllingu þessa Rafla hefur verið ábotavant. Úr þessu hefur Hag-
stofan reynt að bæta með þvf að fylla upp t eyður með reikningum hafnarsjóða og rafveitna, sem
fengnir hafa verið að láni hjá Vita- og hafnarmálaskríTstofunni og hjá Orkustofnun. Úr þessum efni-
við hefur Hagstofan sfðan gert yfirlit um rekstur og efnahag hafnarsj&Sa, vatnsveitna og rafveitna
sveitarfélaga (sjá töflur II og V). Yfirlit þessi eru þó ófullkomin og án efa vantar þar nokkur fyrir-
tæki. Yfirlit um önnur fyrirtæki var ekki unnt að gera. — Þá er á eyðublaðinu form undir skrá um
skuldir, undir yfirlit um viðskiptareikninga og loks almennar skýringar og leiðbeiningar um útfyll-
ingu eyðublaðsins.
B. SKÝRINGAR VIÐ TÖFLURNAR.
Explanatory notes to the tables.
Eins og áður segir fylgja töflur þessa rits ramma þess reikningseyðublaðs, sem Hagstofan tók f
notkun frá og með reikningsárinu 1963. Form þeirra er hið sama og er á Sveitarsjóðareikningum
1963-65, 1966-68, 1969-71 og 1972-74, en í ýmsu breytt frá J>vf, sem er fSveitarsjóðareikningúm
1953-62. Þó er f meginatriðum um að ræða sömu upplýsingar t öllum ritunum.
f inngangi fyrri rita um sama efni er gerð grein fyrir ýmsu, sem hafa verður fhuga.þegargerð-;
ur er samanburður við tölulegar niðurstöður fyrri ara, bæði vegna breytinga a reikningsformi fra
1963 og veena breytinea á tekjustofnum sveitarfélaga, einkum með lögum nr. 58/1961. Vfsast til
þess. Hér a eftir skal t stuttu máli gerð grein fyrir þeim breytingum, sem urðu á^ tekjustofnlögum
sveitarfélaga og verkefnaskiptingu milli sveitarfélaga og ríkisins með verkun frá ársbyrjun 1972.
Þessar breytingar skipta miklu málh þegar tölulegar niðurstöður f þessari skýrslu og skyrslu 1972-74
eru bornar saman við niðurstöður f fym skýrslum.
Með lögum nr. 8 22. mars 1972 voru gerðar gmndvallarbreytingar á tekjustofnum sveitarfé-
laga ogvoru þser helstu þessar: Öll eignaútsvör voru felld niður og einnigtekjuutsvör felaga. jTekju-
útsvari einstaklinga var breytt úr stighækkandi skatti a nettotekjur^samkvæmt lögboðnum utsvars-
stiga í fastan hlutfallsskatt af brúttótekjum að frádreginni eigin húsaleigu ogskyídusparnaði.Hundr-
aðSiluti útsvars af tekjummátti hæst vera 10°lo, þó^með heimild til hækkunar 1 II70 að fengnu
samþykki félagsmálaraðherra. Frá þannig reiknuðu útsvari skyldi dreginn tiltekinn personufradratt-
ur. FasteignasKattur varð fastur hundraðshluti af nýju fasteignamati, sem tok gildi31.desember 1971
lfítfo af matsverði fasteigna til íbúðar en algengast 1 °]o af matsverði fasteigna til atvinnurekstrar,
hvort tveggja með heimild til 50tfo álags. t>a var alagning aðstöðugjalds takmörkuðviðlægrihundr-