Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1980, Blaðsíða 16

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1980, Blaðsíða 16
14 26. Afborgun og en d u r gre i ðs 1 a lána. Sjá skýxingar við 23. lið hér I undan. 27. Aukning bókfærðra ei gn a . Her koma þessar færslut: Kaup áfasteignumo_g eign- færðum lausafjármunum, nýbyggingar, lagt f eigin sjóði, ný útlán^á árinu, keypt hlutabref eða önnur verðbréf, önnur aukning eigna. Stærsti hluti þessa liðs eru nýbyggingar, þ. e. kostnaður við byggingar og aðra mannvirkjagerð. Æskilegt hefði verið að sundurgreina þennan lið í undirliði f töflunum. Frá þvf var horfið, vegna þess að hann var illa færður f mörgum hreppsreikningum, og f mörgum^prentuðum eða fjölrituðum kaupstaðareikningum var ekki um að ræða sundurliðun hans. Eins og áður segir, gildir það um marga_liði ftöflunum, að ýtarlegri^sundurliðun þeirra var tæpast möguleg sökum þess, að nægilegar upplýsingar voru ekki fyrir hendi f þeim reikningum.sem Hag- stofan varð að nota við skýrslugerðina. 28. Flutt til næsta árs. Þessi liður er sundurgreindur f 30.lið.og vfsasttilskýringavið hann. 29. Annað (le iðr ét t in g a r o. f 1. ). Hér er mestmegnis um leiðréttingar að ræða. 30. Eftirstöðvar o.fl. Skýringar við lið 21 eiga að öllu leyti við um þennan lið, enda er hann hinn sami og liður 21 f reikningum næsta árs á eftir (þ. e. liður 30 f 1975-töflu = liður 21 f 1976-töflu), sjá þo skýringu fremst f inngangi (bls. 5). 31. Otlan. Þarfnast ekki skýringa, sja þó skyringar við lið 21. 32. Hlutabréf, stofnsj óðshlutir o.þ.h. Þarfnast ekki skýringa. 33. Eigin sjóðir. Hér er færðir eiginlegir sjóðir, þ.e. fé, sem lagt hefur verið til hlið- ar f ákveðnum tilgangi. Fyrirtæki, sem bera sjóðaheiti,^svo sem velasjóður og hafnarsjóður, eru ekki færð hér, en t. d. fjallskilasjóðir falla hins vegar hér undir. v 34. Lausafé. Hér er um að ræða^ lausafé, sem ekki er bókað með fasteignum.og er lang- stærsti hluti þess bifreiðar og alls konar vélar. f ársreikningum margra kaupstaða og stærri hreppa eru lausafjármunir færðir með fasteignum f einstökum málaflokkum, og er aðgreining illaeða ekký framkvæmanleg. Hafa þá verið settir 3 punktar f lfnuna, en fjárhæð lausafjármuna talin með f 35. lið, fasteignir. 35. Fasteignir. Hér eru f einum lið allar fasteignir sveitarfélaganna ásamt þeim lausa- fjármunum, sem fylgja þeim (sbr.pkýringu við 34. lið), sja þó liði 36 og 37.Niðurstöðutölurfþess- um lið hafa mjög takmarkað upplýsingargildi, og hið sama er að segja um liði 36 og 37vMateigna á efnahagsreikningum sveitarfelaga er mj'ög mismunandi og breytist jafnvel frá ári til árs f sama sveitarfélagi. Fasteignir eru ýmist taldar á fasteignamatsverði, kostnaðarverði eða einhverju öðru verði, sem oft virðist ákveðið án þess að nokkurri reglu sé fylgt. Hér skal og^bent á annað atriði. Eignir f 35; lið (einnig í 34. og 36. lið), eru f litlum tengsíum við færslur á eignabreytingareikn- ingi hjá stórum hluta sveitarfélaganna. Hjá þessum sveitarfélögum er efnahagsreikningur ekki gerður eftir venjulegum bókhaldsreglum, heldur er hann fremur skrá um eignir, sem getur tekið Ereytingum eftir mati skrásetjara eoa viðkomandipveitarstjórnar hverju sinni. 36. Ýmsar eignir. f þennan lið koma ýmsar eignir, sem varla er hægtaðteljafasteignir f venjulegum skilningi. Aðallega er hér um að ræða eignfærð útgjöld til gatna og holræsa, einnig eignfærðar hitaveituframkvæmdir o.fl. þvf lfkt. 37. Hrein eign eigin fyrirtækja með sjálfstætt r e i kn in gsh a ld. Sjá skýr- ingar við lið G, H og I hér á eftir. ^ F. Skuldir í árslok. Sjá almennar skýringar framar í þessum kafla og skýringar við lið 21 og 30. G, H oj* I. Hafn arsjóður, vatn_sveita og rafveita. Það, senr veldur ef til vill einna mestu osamræmi f reikningum sveitarfélaga (aðallega kaupstaða) er færsla á reikningum eig- in fyrirtækja og annarra rekstrarheildavHér er spurningin bæði um það, hver fyrirtæki skuli færð sem eigin fyrirtæki f reikninga sveitarfélagsins, og á^hvern hátt tengsl reikninga þeirra og sveitar- félagsins skuli vera. Hér skulu tekin dæmi, ersýna ýmsa tilhögun a færslu reikninga eigin fyrir- tækja f aðalreikningum sveitarfélaga: 1) Brúttótekjur og -útgjöld fyrirtækisins koma f tekjuhlið og gjaldahliðá aðalreikningi sveitarfé- lagsins, eignir þess með eignum og skuldir þess með skuldum á aðalreikningi. 2) ReKstrarafgangur/rekstrarhalli kemur í tekjuhlið/útgjaldahlið á aðalreikning, og hrein eign, þ.e. eignr að frádregnum skuldum, f eignahlið á aðalreikningi. Þetta er sá færslumáti, sem eyðublað Hagstofunnar gerir ráð fyrir. 3) Tekjur fyrirtækis og útgjöld (rekstrarafgangur/rekstrarhalli) eru ekki færð til eigna á aðalreikn- ingi, og hrein eign þess er ekki færð til eigna á aðalreikningi sveitarfélagsins. Reikningarslíkra fyrirtækja eru hins vegar oft gefnir út með aðalreikningum sveitarfélagsins. Raunar er um að ræða fleiri tilvik hvað þetta snertir f reikningum sveitarfélaganna. Hagstofan hefur ekki samræmt þessi atriði f þeim skýrslum, sem hér birtast, heldur látið við það sitja, sem var f reikningum viðkomandi sveitarfélags. Samræming var illmöguleg eftir þeim gögnumpem fyr- ir lágu, sérstaklega á þetta við um reikninga kaupstaða og stærri hreppa.^ Að sjálfsögðu ryrirþetta ósamræmi gildi skýrslnanna, en við þvfverðurekkigert að svo komnu máli. Til jress að bæta að^einhverju leyti úr þessum vanköntum á skýrslunum, eru birtar f töflum II og V helstu niðurstöður úr reikningum stærstu og algengustu fyrirtækja sveitarfélaganna, þ.e. hafn- arsjóða, vatnsveitna og rafveitna, hvort sem þessi fyrirtæki eru f aðalreikningi sem eign viðkom- andi sveitarfélags eða ekki. Þvf miður eru þessar upplýsingar ekki tæmandi, aðallega vegna þess að ekki reyndist unnt að afla reikninga allra slfkra fyrirtækja. Margir reikningar hafnarsjóða^ og raf- veitna voru teknir á tðfluyfirlitin í þessu hefti, þott viðkomandi sveitarfélog hefðu ekki látið Hag- stofunni þá f té. Voru hér notaðir reikningar, sem fengnir voru að láni hjá Vita- og hafnarmála-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga
https://timarit.is/publication/1126

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.