Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1980, Blaðsíða 9

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1980, Blaðsíða 9
7 aðshluta en áður giltu. Engar verulegar breytingar urðu á ákvaeðum um álagningu þessara skatta frá 1972 til 1977. Breytingar 1972 leiddu til verulegrar lækkunar á útsvars- og aðstöðugjaldstekjum, en til hækkunar á tekjum af fasteignaskatti. f heild þýddi þetta nokkra læltkun á skatttekjum sveit- arfélaga frá þvf, sem þær hefðu orðið, ef eldra kerfið hefði gilt áfram. Til þess að vega þetta upp var eftirtöldum útgjöldum létt af sveitarfélögunum og tók ríkið þau á sfnar herðar: Hlutdeild sveit- arfélaga f löggæslukostnaði, framlag þeirra til lffeyristrygginga almannatrygginga, og helmingur framlags þeirra til sjúkratrygginga. — Allar fyrr greindar breytingar komu til framkvæmda frá ars- byrjun 1972. f töflum þessa rits eru kaupstaðir hafðir sér og hreppar sér. f þvf sambandi þarf aðhafa f huga, að allmörg hreppsfélög hafa orðið kaupstaðir undanfarin ár. Af þessum sökum hefurhlutdeild kaup- staða f heildartekjum og-útgjöldum aukist, en hlutdeild hreppa minnkað. Á árinu 1974 fengu 5 hreppsfélög kaupstaðarrettinai, og tvö hreppsfélög urðu kaupstaðir á þvf tímabili, sem þetta hefti tekur til,þ;e. Njarðvík og Garðabær. Njarðvfkurhreppur varð kaupstaður með lögum nr. 86 24. des. 1975, er tóku þegar gildi, og Garðahreppur varð kaupstaður með lögum nr. 83 24. des. 1975, er tóku gildi 1. januar 1976. Afhagkvæmnisástæðumeru þessi sveitarfelög talin með kaupstöðum í töflum öll árin, sem Jretta rit tekur til, einnig árið 1975. Er minnt á þetta f neðanmálsgrein Wð hverja töflu. — Frá arsbyrjun 1974 voru Bessastaðahreppur og Garðahrejipur fluttir úr GulíbringiEýslu í Kjosarsýslu (lög nr. 43/1973), og kemur sú breyting fram í töflum fra þeim tíma. Tafla I er samdráttartafla, með tölum fyrir Reykjavfk.^kaupstaðina f heild og hreppana f heikh HÚn sýnir rekstrartekjur og rekstrarútgjöld, tekjur og gjöld á eignabreytingareikningi, og eignir f árslok, allt nokkuð sundurliðað, og loks heildarskuldir f árslok án sundurgreiningar. Tafla I er samdráttur úr töflu II, sem gefur meiri reikningslega sundurliðun. — t>ar eru'enn fremur tölur-fyrir hvern kaupstað og fyrir hreppa hverrar sýslu f heild, svo og fyrir hvern hrepp með fleiri enöOOfbúa. f töflu II er dýpsta sundurliðun ársreikninga, sem birt er f þessu riti. Tafla II er f tveimur hlutum, og sýnir annar þeirra, fyrir hvert ár, rekstrartekjur og rekstrarútgjöld, en hinn hlutinn sýnir eigna- breytingar, eignir og skuldir. Auk þess eruyhonum nelstu niðurstöður úr reikningum hafnarsjoða, vatnsveitna og rafveitna, en ýtarlegri upplýsingar um þessi fyrirtæki er að finna í töflu V.— I töflu III eru aðalniourstöður reikninga hreppa með færri en 500 íbua hvort árið 1975 og 1976, og í töflu IV eru reikningar sömu hreppa 1977 með meiri sundurliðun. f töflu V er yfirlit um fjármál hafnar- sjóða, vatnsveitna og rafveitna sveitarfélaga 1975-77. An efa vantar f það yfirlit fyrirtæki, serry þar eiga heima, og a hinn bóginn eru teknir þar með reikningar, sem hæpið er að eigjheima f yfirlitmu, vegna þess hve viðkomandi fyrirtæki eru smá í sniðum. Vegna örðugleika á innheimtu þeirra reikninga, sem hér um ræðir (sbr; athugasemd síðast fkafla A hér á undan), eru mikil vand- kyæði á að gera yfirlit sem þetta vel úr garði, og raunar torveldast það mjög af bókhaldi sveitar- félaga eins og þvf er nú háttað. Nánar er skýrt frá þessu, og frá reikningum sveitarsjóðsfyrirtækja almennt, f skýringum hér á eftir, aðallega við liði G, H og I f töflu II. Til glöggvunar á töflunum og einstökum íiðum þeirra fara hér á eftir kaflar úr almennum skýringum vio eyðublaðið undir sveitarsjóðareikninga, en eins og áður segir em allartöflumargerð- ar eftir reikningunum, eins og þeir em færðir á það eyðublað af sveitarstjómunum sjálfum eða af Hagstofunni. Merking hugtaka f töflunum er hin sama og er f þessum skýringum á eyðublaðinu: "Meginregla við færslu rekstrarreiknings skalyera sú að færa tekjur og gjöld það ár, sem [mu tilhevra raunverulega, hvort sem greiðsla á sér stað sama ár eða ekki. Ogreiddartekjur oe ógreidd gjöld f lok ársins færast þar af leiðandi á viðskiptareikninga. — Endurgreiðslur á út- gjöldum sveitarsjóðs færast eftir hentugleikum annað hvort það ár, sem útgjölmn tilheyra, eða þegar þau eru greidd, en gæta verður þess að hafa samræmi f færslunni fra ári til árs. Fara verður sérstaklega með endurgreiðslur á útgjöldum til fjárfestingar (nýbygging, fast- eignakaup o. s. frv.), sem færð er sem eign á efnahagsreikningi. Við byggingu skolat. d. færist á eignabreytingareikning sem nýbygging aðeins hluti sveitarsjóðs af býggingarkosmaði, en ó- greiadur hluti ríkissjóðs færist á viðskiptareikning ríkissjóðs. Hér er með öðmm orðumlitið svo a, að ríkissjóður eigi hluta f skólanum og sveitarsjóður geti ekki talið hluta ríkissjóðs sér til eignar. Af þessu leiðir, að á efnahagsreikning sveitarfélagsins færist aðeins^ eignarhluti sveit- arsjóðs (1^2, 1/4 o. s. frv.) í matsverði eða byggingarkostnaðarverði alls skólans. Sömu reglur gilda um ýmsar aðrar eignir, sem sveitarfelagið byggir eða á með öðrum aðila, t.d.. réy lagsheimili, og gildir einu, hvort eignin eða stofnunin er rekin af sveitarfélaginu eða_ f umsjá þess. Ef endurgreiðslur á utgjöldum til eignaaukningar eru beinir styrkir, svo sem ^þá er félög leggja fram óafturkræft fé til ákveðinnar qárfestingar, þá færast slíkar greiðslur í tekjuhlið rekstrarreiknings. Allar niðurstöðutölur á rekstrarreikningi skulu sýna nettóupphasðir,þ. e . endurgreiðslur koma til frádráttar viðkomandi liðum. Þannig færast endurgreiðslur á útgjöldum til frádráttar f viðkomandi útgjaldaliði, en ekki f tekjuhlið rekstrarreiknings. Árfðandi er, að hugtökin lán, útlán, viðskiptaskuldir og viðskiptainneignirhafi samræmda merkingu f sambandi við færslu reikninga. Lán og viðskiptaskuldir eru kröfur annarra á^ sveit- arfélagið, en útlán og viðskiptainneignir em kröfur sveitarfélagsins á aðra. Lán og útlán eru kröfur, sem stofnað er til með samningi og skiiflegar^viðurkenningar eru um að öllurn jafnaði. Slíkar kröfur greinast f skuldabréfalán/skuldabréfautlán og "önnur lán"/ "önnur útlán. " Vfxlar falla undir "önnur lán"/"önnur útlán, " án tillits til þess, hvort um stutt eða löng lán er að ræða. Á viðskiptareikninga færast hins vegar allar kröfur, sem færðar eru f opinn reikning, án
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga
https://timarit.is/publication/1126

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.