Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1980, Page 11
9
_ 11. He i lbri gðism á 1 v Hér eru faerð nettóútgjöld til heilsuvemdarstöðvar,styrkurtilsjúkra-
husa, rekstrarkostnaður læknisbústaðar,^ laun hjúkmnarkvenna og ljósmæðra o.fl. Útgjöld til heil-
brigðisstarfsemi f skólum færast ekki hér, heldur f 12. gjaldalið, nema þau séu greidd af heilsu-
vemdarstöð.
12. Fræðslumál. Hér^eru tilfærð öllyrtgjöld til rekstrar skóla og annarrar beinnar skóla-
starfsemi. Endurgreiðslur ríkissjóðs koma til frádrattar. Fjárfestingarútgjöld.sem eru eignfærð, færast
að sjálfsögðu ekki hér frekar en f aðra liði á rekstrarrefkningi.
13. Ýmis félags- og menninjarjnál. f-þennan lið eru samandreginútgjöldtil ým-
iss konar félags-og menningarstarfsemi, lyðhjálpar o. fl. Hér koma framlög til íþrótta- og æsku-
lýðsmála,^bamaheimila, barnavemdar og bamaleikvalla, til heimilis-og mæðrahjálpar,til skrúð-
garða og útivistarsvæða, til safna, lestrarfélaga og margsvfslegra annarra félagssamtaka, og til
hljómlistarstarfsemi. Enn fremur framlög til Byggingarsjóðs verkamannaþjargráðasjóðsgjald.greiðsl-
ur til félagsheimila, sem ekki eru eignfærðau o.fl., o. fl.
14. Ýmis opinber þjónusta. Her em færð- útgjöld til ýmissar almennrar þjónustu. f
töflunni er_þessum lið skipt f 7 undirliði. Fyrst eru tilfærð útgjöld til gama/vega og holræsa, þar
með talin utgjöld til gangstétta, götiiljósa, umferðarrrjerkja o. þ.h. Hér er bæði um að ræða ný-
bygginguvega og vegaviðhaid. Utgjöld til vega og holræsa, sem eignfærð eru af viðkomandi
sveitarstjórn, koma ekki hér, heldur á eignabreytingareikning.ýCveður heldur meira að eignfærslu
slfkra útgjalda á sfðari árum. Eru þau þá afskíifuð_a nokkrum árurti og koma slfkar afskriftir fþenn-
an lið. Framlög_til sýsluvegasjóða eru ekki færð hér, heldur f 15. lið. — Til_frádráttar útgjöldum
til vega koma hér__framlög ríkissjóðs til vega og gatna f þéttbýli, samkvæmt ákvæðum vegalaga.
Getur þvf verið mínustala-f þessum lið,
f 2. undirlið þessa -liðs em færð utgjöld til brunavama, og f 3. undirlið útgjöld til þrifnaðar.
Til þrifnaðar teljast m. a'. útgjöld til snjomoksturs, gatnahreinsunar og sorphreinsunar, og er sfðast
taldi liðurinn langstærstur-f kaupstöðum. f 4., 5. og 6. undirlið eru færð oafturkræf útgjöld til
vatnsveitna, rafveitna, hafna eða lendingarísóta. Sé hér um að ræða fyrirtæki með sjálfstætt
reikningshald, erm.a. rekstrarhalli þeirra færður hér, ef hann er greiddur úr sveitarsjóði. Útlán
sveitarfelags til slíkra fyrirtækja eru hins vegar færð á eignabreytingareikning. f7.undirlið eru færð
margs konar útgjöld til almennrar þjónustu, svo sem til annarra samgöngumala en eru f l.undirlið,
til skipulagsmala, framlög til skyldra_ mála f þessum lið, o. fl.
15. S ýslu ve_ga ska 11 ur. Hér færast öll framlög sveitarfélaga til sýsluvegasjóða.
16. S y slu sj oðsgj a ld. Þarfnast ekki skýringa.
17. Framlag til atvinnuvega. f þennan lið eru fasrð óafturkræf útgjöld til landbún-
aðarmála, skógræktar, útgerðar-__ og iðnaðarfyrirtækja o. fl. Útgjöld til fjárfestingar, sem erueign-
færð, koma að sjálfsögðu ekki hér, heldur á eignabreytingareikning. Til landb«naðarrnála_ telst
m.a. kostnaður við refa-og minkaveiðar. Endurgreiðslur á þeim kostnaði koma til_ frádráttar í
þennan lið. Þessar endurgreiðslur koma venjulega næsta ár eftir að útgjöldin_eiga sér stað, og þar
sem kostnaður við refa- og minkaeyðingu e_r oft mjög breytilegur frá ari til árshjá einstökum hrepp-
um, geta endurgreiðslurnar orðið hærri en útgjöld sama árs. Kemur þáynfnustala fþennangjaldalið.
18. Vaxtagjöld. Vextir af öllum skuldum sveitarsjóðanna sjálfra eru færðir her ásamt
tengdum kostnaði, hvort sem stofnað hefur verið til þeirra vegna almennra þarfa eða t.d. skóla-
byggingar. Meðan á byggingu mannvirkja stendur, koma þó vextir oft með öðrum byggingarkostn-
aði a eignabreytingareikning. __
19. Önnur rekstrarútgj öld . Hér eru færð ýmis útgjöld, sem ekki heyra_undir aðra liði
á rekstrarreikningi. f þennan lið em einnig færðar afskriftir, en flest stærri sveitarfélög afskrifa
lausafjármuni á rekstrarreikningi og sum einnig fasteignir. A fskriftafjárhæðir koma einnig f tekju-
hlið eignabreytingareiknings, í liðinn "skerðing bókfærða eigna".
20. P.ekstrarafgangur. Sé um rekstrarhalla að ræða, kemur hann fram sem mfnustala
f þessum lið. Niðurstöðutala þessa liðs er hér oft ðnnur en fram kemur f reikningsskilum sveitarfé-
laga.Stafar það af samræmingu Hagstofunnar á reikningum o.fl., eins og greint er fráhérað fram-
an. Oftast er hér um að ræða tilfærslur milli rekstrarreiknings annars vegarog eignabreytingareikn-
ings hins vegar.
21. Flutt frá f_yrra ári. f þessum fyrsta lið á eignabreytingareikningi er peningasjóðs-
eign og niðurstöðutölur a hvers konar viðskiptareikningumsveitarfélaganna f byrjun viðkomandi árs.
f 28. og 30. lið eru samsvarandi fjárhæðir f árslok. f 1. undirlið eru færðir peningar f sjóði og f 2.
undirlið eftirstöðvar af skatttekjum sveitarfélaganna^ þ.e.ógreidd en gjaldfallin utsvör.aðstöðugjald
o.s. frv.__ Þriðji undirliður sýnir niðurstöðutölu nettó a viðskiptareikningum f.peningastofnunum, og
getur hún verið mfnustala,__ ef yfirdránur á bankareikningum er hærri_en innstæður. f 4. undirlið
kemur niðurstöðutala nettó á öðrum viðskiptareikningum, og getur hún einnig verið mfnustala, ef
viðskiptaskuldir eru hærri en viðskiptainneignir. f umrædda liði eru ekki færð lán eða útlán, heldur
aðeins viðskiptaskuldir eða viðskiptainneignir. Til skýringar á þessum hugtökum vfsast til almennra
skýringa framar f þessum_kafla.
^22. Skerðing bókfærð_ra eigna. f þe_nnan lið koma: Endurgjeiðslur eða afborganir
útlána,_ seld eða innleyst hlutabréf og önnur verðbréf, notað af fé eigin sjoða, seldar fasteignir og
lausafjármunir, afskriftir, ef þær eru færðar á rekstrarreikning, o. fl.
23. Lán tekin a.árinu. Hér eru aðeins færð lán (skuldabréfalán, vfxillán ), en ekki
hækkun viðskiptaskulda, sbr. skýringar við 21. lið hér að framan.
24. Rekstrarafgan__gur. Sjá skýringar við 20. lið.
25. Annað (leiðréttingar o.fl.). Færslur f þennan lið eru mestmegnis leiðrétting-
ar.
Frh. á bls. 14.