Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1980, Qupperneq 92

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1980, Qupperneq 92
 Hagstofa Islands gefur út eftirtalin rit: 1. Hagskvrslur fslands^ koma út öðru hverju t sjálfstæðum, tölusettum heftum. Þar eru birtar ýtarlegar skýrslur um efni,sem Hagstofan tekur tilmeðferðar(Versl- unarskýrslur, Bunaðarskýrsýur, Sveitarsjoðareikningar, Mannfjöldaskýrslur,Alþing- iskosningar, Dómsmálaskýrslur o. fl.). fl. útgáfutlokkiHagskýrslna,semh6fstl9H voru 132 rit, f II. útgáfuflokki,^ sem hófst 1951^hafa komið ut 74 rit. — Áskrif- endum Hagskýrslna er tilkynnt útkoma rita jafnóðum og þau rit koma út, og þeir eru beðnir að senda greiðslu. Að henni móttekinni eru rit send þeim f pósti. 2. Hagtfðindi, m á n a ð a rr i t. Þar eru birtar mánaðarlegar eða ársfjórðungsleg- ar skýrslur um utanrfkisverslun, fiskafla, þróun peningamala,framfærsluvísitölu og aðrar vfsitölur, og árlegar skýrslur um ýmisleg efni, sem ekki þykir taka að birta f sérstöku hefti af Hagskýrslum. — Árlegt áskriftargjald Hagtfðinda er 2800 kr. 3. Statistical B u 11 e t i n var sameiginlegt rit Hagstofunnar ogSeðlabanka fslands, á ensku og ætlað útlendingum, sem fengu það ókeypis.Það var 4rablaðsfðna mán- aðarrit fra júnf 1931 til desember 1962, en sfðan 16blaðsfðna ársfjórðungsrit. Efni þess var sumpart tekið úr Hagtíðindumyrg sumpart fengið frá Seðlabankanum. Þá er Seðlabankinn f febrúar 1980 hóf útgáfu nýs arsfjórðungsrits á ensku, Economic Statistics, var ákveðið að leggja Statistical Bulletin niður, og kom sfðasta blað þess út f maí 1980. 4. fbúaskrá Reykjavfkur kemur út á hverju_yori.fhenni eru allirfbúarReykja- vfkur næstliðinn l.desember samkvaemt þjóðskrá, með þeim upplýsingum.semhún hefur að geyma um hvern mann. íbúaskra Reykjavfkur 1. desember 1979 er l300 bls., og verð 33. 000 kr. f bandi. Upplag þessarar bókar er mjög takmarkað, enda við það miðað, að hún seljist upp. 5. F y r i r t æk j a s kr á; f ritinu S kr á r yfir fyjirtæki á fslandi 1969 var birtur frumstofn skrár Hagstofunnar um fyrirtæki (þar eru með bændur, útgerðar- menn, iðnmeistarar o.s. frv.) að meðtöldum stofnunum og félagssamtökum. Við- aukar við þetta rit voru gefnir út 1972 og 1973. Sfðan hafa — í framhaldi af fyrri útgáfum_— komið út heildarskrár aðila í fyrirtækjaskrá, sem hafa sérstakt auð- kennisnúmer f henni, það er annað númer en nafnnúmer samkvæmt þjóðskrá. Ein- staklingar, sem_reka starfsemi á eigin nafni, eru þannig ekki f þessum útgáfum. Sfðasta sltk skrá er miðuð við júlí 1980 og kom út f águst 1980. Tala atvinnufyrir- tækja, stofnana og félagssamtaka f henni er um 14700. Verð þessaheftiser 3800kr. 6. Skrár y f i r d á n a v með fæðingardegi, dánardegi, heimili og fleiri uppfýsing- um um dána, koma út árlega f fjölrituðu hefti. Skrár yfir dána eftirtalin, ár kosta sem hér segir: 1968-77, 10 hefti hvert á 700 kr., 1978 1100 kr. Skrár yfir' dána 1965-67 (eitt hefti) eru upp gengnar. - 7. Bifreiðaskýrsla kemur út árlega í fjölrituðu hefti. f þvf eru um 20 'töflur með fjölþættum upplýsingum um bifreiðaeign landsmanna. Hagstofan tók við þessu verkefni af Vegagerð ríkisins frá og með Bifreiðaskýrslu 1. janúar 1972,— Bif— reiðaskýrsla l.janúar 1972-78 kostar 1000 kr. hver um sig, Bifreiðaskýrsla 1. jan. 1979 1200 kr., og Bifreiðaskýrsla l.jan. 1980 1700 kr. 8. fritinuSkrá uyn stofnanaheiti, sem kom út, fjölritað, á árinu 1972, er dönskyrg ensk þýðing á heiti stofnana, embætta, félagssamtaka og starfsgreina. Uppsláttaratriði f riti þessu eru um 1500 að tölu. ^Venfulegar orðabækur eru hald- litlar í þessu efni, og er þessu riti ætlað að bæta úr þeirri vöntun.Verðið er 900 kr. Afgreiðsla ofangreindra rita erfisgötu. 8-10 (3. hæð), gi^róreikningur Hagstofunnar póstkröfu, sé þess óskað.þó er f Hagstofunni, A lþ ýð uh ús in u , 101 Reykjavfk. Sfmi 26699. Póst- er nr. 26646. Rit eru send gegn ekki rit það.er um ræðir f lið 4. Prentþjónustan hf. Prentsmiðjan Edda hf.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga
https://timarit.is/publication/1126

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.