Hagskýrslur um fiskveiðar

Eksemplar

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1919, Side 14

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1919, Side 14
12 Fiskiskýrslur 1916 Botnvörpu- Önnur Mótor- Róörar- skip þilskip bútar bátar Porskur 50.2°/o 64.2»/» 58.7°/o 44.9°/o Smáfiskur 10.7— 25.o- 18.1— 35.3— Ysa 7.7— 6.5- 11.2 — 13.1— Ufsi 26.1- O.s— 0.2- 0.7- Langa 3.3- 1.2— 6.3- 0.0— Keila O.i- 1.2— 1.7— 0.2— Heilagtiski 0.3 — 0.1— )) )) Koli 0.3— )) )) )) Steinbítur O.i— 0.3 — 2 o — 3.4 — Skata 0.2- )) 0.6— 0.2— Aðrar fisktegundir 0.4- O.i— 1.2— 1.0 — Samtals.. 100.o> 100 o°/0 100.o°/o 100.o°/o Svo að segja allur sá afli, sem bjer um ræðir, er þorsku aðrir fiskar þorskakyns. Á bálunum hefur þó rúmlega 4% verið annarskonar fiskur (mest steinbílur), en á þilskipunum að eins rúmlega 1 °/o. þó má vera, að þær fisklegundir sjeu nokkru lakar framtaldar heldur en þorskfiskurinn, sem öll veiðin miðast við. Á 4. yfirliti sjest, að aflaþyngdin hefur verið löluvert meiri árið 191tí heldur en árið á undan. þetta gildir bæði um þilskipin og mótorbátana, en á róðrarbátana hefir aflinn verið minni. Ef einnig er tekið tillit tii tölu skipanna, sem þessar veiðar hafa stundað, hefur að jafnaði komið á hvert skip sú aflaþyngd sem hjer segir árin 1914—16. 1914 1915 1916 Botnvörpuskip .. . 769 þús. kg 807 þús. kg 902 þús. kg Önnur þilskip .. . 82 — — 96 — — 71 — — Mólorbátar . 39 — — 38 — — 45 — — Róðrarbátar .... . 11 — - 11 — — ii — — Samkvæmt þess hafa botnvörpungar og mótorbátar aflað miklu betur árið 1916 heldur en næstu árin á undan, róðrarbátarnir líkt, en önnur þilskip en botnvörpungar töluvert lakar. Árið 1916 hefur veiðst með meira móti af ýsu, ufsa og löngu. Frá útgerðarmönnum þilskipanna liggja fyrir upplýsingar um verð þilskipaaflans auk þyngdarinnar og er þær að finna fyrir hvern útgerðarstað og landið í heild sinni í töflu V og VI bjer á eftir (bls. 14—21). Verðhæð þilskipaaflans á öllu landinu 1916, sem upp liefur verið gefin, hefur verið þessi: Botnvörpuskip Önnur þilskip Pilskip alls Fullverkaöur fiskur .. 2 037 þús. kr. 502 þús. kr. 2 539 þús. kr. Hálfverkaður fiskur.. 179 — — 223 — — 402 — —

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.