Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1919, Blaðsíða 18
16
Fiskiskýrslur 1916
18
síld, sem aflast hefur úr landi með ádrætti. Er það í fyrsta sinn
sem skýrsla er birt um það.
Samkvæmt fiskiskýrslunum hefur síldarafiinn síðustu 5 árin
numið því sem hjer segir:
Á þilskip A báta Úr landi Alls
1912 .... 54 673 hl 2 770 hl )) hl 57 443 hl
1913 .... 54 810 — 4 845 — )) — 59 655 —
1914 .... 58 958 — 4 356 — » — 63 314 —
1915 .... 133 069 — 7 785 — )) — 140 854 —
1916 .... 233 147 - 6 880 - 8 690 — 248 717 —
Árið 1916 hefur síldaraflinn verið óvenjulega mikill, nærri tvö-
faldur á við aflann 1915 og fjórfaldur á við afla næstu áranna þar
á undnn.
Ef gert er ráð fyrir, að 18 hl af nýrri síld verði að jafnaði
19.g hl af saltaðri, hefur öll síldin, sem aflaðist árið 1916, verið ný
240 700 hl. Ef ennfremur er gert ráð fyrir, að hl af nýrri síld vegi
að jafnaði 86 kg, hefur þyngd síldarallans 1916 verið 202/3 milj. kg.
Aflinn skiftist þannig:
Ný sllil Pyngd
Á bolnvörpuskip 106 700 hl 9 172 þús. kg
- önnur pilskip 118 400 — 10 184
- mótorbáta 5 100 - 437
- róörarbáta 1 800 — 154
Úr landi 8 700 — 747 — —
Samtals 1916.. 240 700 hl 20 694 þús. kg
1915.. 135 800 — 11 700
1914.. 61 200 — 5 300 —
1913.. 57 000 — 5 000
1912.. 56 100 — 4 800
Árið 1916 hafa iniklu fleiri skip slundað síldveiðar heldur en
undanfarin ár, þar á meðal öll botnvörpuskipin. Tala þilskipa, sem
stundað hafa síldveiði hafa verið 5 síðustu árin:
Botnvörpu- Önnur
skip pilskip Samtals
1912 ............... 6 16 22
1913 .............. 10 22 32
1914 ............... 6 19 25
1915 .............. 19 33 52
1916 .............. 21 65 86
Um skipin 1916 eru nánari upplýsingar í 2. yfirliti (bls. 7*).
Enda þótt skipin, sem sildveiði stunduðu, hafi verið miklu fleiri