Hagskýrslur um fiskveiðar

Eksemplar

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1919, Side 19

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1919, Side 19
18 Fiskiskýrslur 1916 17 árið 1916 heldur en árið 1915, hefur komið meiri síldarafli á hvert skip að meðaltali árið 1916 heldur en árið á undan. Meðalafli á livert skip hefur verið: 1915 1910 Botnvörpuskip..................... 4 300 hl 5 079 hl Önnur pilskip..................... 1 403 — 1 822 — Síldveiðaskip alls.” 2 612 hl 2 617 hl { töllu XIV (bls. 42) er gefið upp verð á síldaraíla þilskip- anna árið 1916 og talið, að það hafi numið því sem hjer segir: Botnvörpuskip Önnur þilskip Pilskip alls Söltuð síld...... 2 818þús. kr. 500 þús. kr. 3 318þús. kr. Ný síld ......... 375 — — 1 116 — — 1 491 — — Samtals 1916.. 3 193 þús. kr. 1 616 þús. kr. 4 809 þús. kr. 1915.. 1 492 — — 771 — — 2263 — — 1914.. 250 — — 168 — — 418 — — 1913.. 215 — — 160 — — 375 — — 1912.. 93 — — 146 — — 239 — — Samkvæmt þessu hefur verðhæð sildaraflans verið meir en tvöföld á móts við árin á undan og um 12-föld á við árin þar á undan. Stafar það ekki að eins af meiri afla heldur líka af miklu hærra verði á sildinni. Meðalverðið á hl, sem upp hefur verið gefið i skýrslunum 1916, hefur verið á söltuðu síldinni kr. 33.74 úr botn- vörpungunum, en kr. 32.47 úr öðrum þilskipum, og á nýju síldinni kr. 12,54 úr botnvörpunguin, en kr. 10.70 úr öðrum þilskipum. III. Arður af hlunnindum. Produit du la pcche interieure, la chasse aux phoques et l’oisellerie. A. Hrognkelsaveiði. La pcche du lompe. Um hrognkelsaafla var fyrst getið sjerstaklega í skýrslum 1913. Sundurliðaðar skýrslur um aflann 1916 eru í töflu XVII og XVIII (bls. 46—58). Samkvæmt því var hrognkelsaaflinn á öllu landinu 643 þúsund á móts við 239 þúsund árið áður. En sjálfsagt má gera ráð fyrir, að þessi hækkun stafi að miklu leyti frá því, að skýrsl- urnar um þenna afla sjeu að komast í fastara horf og að aflinn sje nú betur framtalinn en áður.

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.