Hagskýrslur um fiskveiðar

Issue

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1919, Page 20

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1919, Page 20
18' Fiskiskýrslur 1916 18 B. Smáufsaveiði. I.a prche du petit colin. Um þessa veiði voru fyrst gefnar skj'rslur árið 1913. Sundur- liðaðar skýrslur um þann afla 1916 eru i töflu XVII og XVIII (bls. 46—58). Allur aflinn af smáufsa samkvæmt skýrslum þessum hefur verið 538 hl á móls við 1 151 hl árið áður. C. Lax- og silungsveiði. La pcchc du saumon et de la truite. Síðan skýrslur hófust um það efni hefur lax- og silungsveiði verið talin svo sein hjer segir: r.ax Silungur tals tals 1897—1900 meðaltal .... 2 857 249 200 1901—1905 — 6 443 345 400 1906-1910 — 4 572 302 600 1911—1915 — 10 690 375 400 1915 11 976 444 900 1916 10 738 447 800 Tölur þessar benda til þess, að árið 1916 hafi laxveiði verið nálægt meðallagi, en þó heldur minni en næsta ár á undan. En silungsveiði hefur að tölunni til verið með langmesta móti og heldur meiri en árið á undan. Reyndar er hæpið að bera saman veiðina eftir tölunni einni, því að stærðin og þyngdin getur verið mjög mis- munandi. í silungsveiðinni þetta ár er t. d. meira af murtu úr Þing- vallavatni heldur en árið á undan (172 þús., en 152 þús. árið áður), svo að i rauninni mun veiðin hafa verið heldur rýrari 1916 heldur en árið 1915. D. Selveiði. La chassc aux phoqucs. Selveiði hefur verið lalin undanfarin ár svo sem hjer segir: Selir Ivópar tals tals 1897—1900 meðaltal ......... 627 5 412 1901-1905 — 748 5 980 1906—1910 — 556 6 059 1911—1915 — 721 5 824 1915 ...................... 838 5 324 1916 ...................... 489 5 675 Bæði af fullorðnum selum og kópum hefur veiðin árið 1916 verið minni en meðalveiði næstu árin á undan.

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.