Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.02.1919, Blaðsíða 7
Inngangur.
Inlroduction.
I. Tala fiskiskipa og báta.
Nombre de bateaux pécheurs.
í töflu I (bls. 1) er yfirlit yfir tölu og stærð þilskipa þeirra,
sem stunduðu fiskiveiðar árið 1917 ásamt tölu útgerðarmanna skip-
anna og tölu skipverja (að meðaltali um allan veiðitímann), en
samskonar upplýsingar um hvert einstakt skip er í viðauka við
sömu töflu (bls. 2—8).
í 1. yfirliti er samanburður á tölu og stærð þilskipa þeirra,
sem gengið hafa til fiskiveiða á ári hverju undanfarið 10 ára skeið,
Árið 1909 var þilskipaflotinn, sem haldið er úti til veiða, minstur á
síðari árum, bæði að tölu og lestarúmi. Síðan gekk skipatalan upp
I. yfirlit. Tala og stærð fiskiskipanna 1908—1917.
Nombre et tonnage de bateaux de péche pontés 1908 1917.
Scglskip, bateaux á voiles Mótorskip, bateaux á moteur Botnvörpuskip, chalutiers á vapeur Önnur gufuskip, autres batraux á vapeur Fiskiskip alls, bateaux de péche pontó iotal
tals nbre lonn (br.) tonnage tals nbne tonn 'br.) tonnage tals nbre tonn (br ) tonnage tals /i bre tonn (br.) tonnage tals nbre tonn (br.) tonnage
1908 ... 143 6 291 5 881 7 624 155 7 796
1909 ... 127 5 462 5 954 5 287 137 6 703
1910 ... 140 6 431 6 1 106 2 199 148 7 736
1911 ... 129 5 702 10 2 047 2 209 141 7 958
1912 ... 127 5 892 8 228 20 4 324 4 368 159 10812
1913 ... 109 4617 19 429 18 4 257 3 291 149 9 594
1914 ... 93 3 672 23 519 19 4 801 3 336 138 9 328
1915 ... 95 3 721 40 990 20 5 059 6 1 248 161 11 018
1916 ... 97 3810 81 2 077 21 5 302 6 518 205 11 707
1917 ... 71 2 995 117 3 287 20 5 072 6 520 214 11 874