Hagskýrslur um fiskveiðar

Tölublað

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.02.1919, Blaðsíða 10

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.02.1919, Blaðsíða 10
8 Fiskiskýrslur 1917 22 Tala útgerðarmanna og útgerðarfjelaga hefir verið undanfarin ár: Útgerðar- Skip Tonn Útgerðar- Skip Tonn menn á livern á livern menn á livern á hvern 1908 .. ,... 70 2.2 111.4 1913 .. ... 54 2.8 177.7 1909 ., .... 56 2.4 119.7 1914 .. ... 66 2.1 141.3 1910 .. ... 51 29 151.7 1915 .. ... 78 2.1 141.3 1911 .. ,... 43 3.3 185.i 1916 .. ... 110 1.9 106.4 1912 .. ... 46 3.5 235.0 1917 .. ... 121 1.7 98.1 Fram til 1911 og 1912 fækkar útgerðarmönnunum, en fleiri skip og meira lestarúm kemur á hvern. Síðustu árin hefir útgerðar- mönnum aftur fjölgað, en skipatala og lestarúm á hvern minkað. Árið 1916 kemur ekki nema 13/é skip á hvern útgerðarmann að meðaltali, en árið 1912 komu 37« á hvern að meðaltali. Þessi breyt- ing stafar mest af þvi, að langstærsta útgerðin (hlutafjel. P. J. Thor- steinsson & Co.) er hælt og skip hennar komin i hendur fleiri manna. Árið 1917 var stærsta útgerðin firmað H. P. Duus í Reykja- vík, sem hjelt úti 11 skipi um, er voru samtals 925 tonn. Meðaltal skipverja á þilskip unum um allan veiðitímann hefir verið svo sem hjer segir: Meðaltal Meðaltal Skipverjar á skip Skipverjar á skip 1908 2 026 13.1 1913 ... 2 316 15.5 1909 ... 1 785 13.o 1914 ... 2 037 14.8 1910 ,.. 2 093 14.1 1915 ... 2 365 14.7 1911 ,.. 2 027 14.4 1916 ... 2 847 13.9 1912 ... 2594 16.3 1917 ... 2 945 13.8 Síðustu 6 árin (191 2 —17) hefir verið skýrt frá tölu skipverja að meðtöldum skipstjóra, en hin árin hafa skipstjórar að líkindum ekki verið taldir með. Síðan 1912 hefir meðalskipshöfnin farið mink- andi, sem mest mun staía af því, hve mótorskipunum heíir fjölgað. Árið 1917 var ineðalskipshöfn á botnvörpungum 23.5 manns, á öðrum gufuskipum 17.o, á seglskipum 15.4 og á mótorskipum 10.9 manns. Tala báta (minni en 12 tonna), sem stundað hafa fiskiveiðar, hefir verið síðustu árin: 1913 1914 1915 1916 1917 Mótorbátar 389 400 391 405 404 Róðrarbátar . 958 986 1 121 976 1 072 Samtals .. . 1347 1 386 1 512 1 381 1 476 Árið 1917 hafa gengið töluveit íleiri bátar heldur en árið á undan, en færri heldpr en 1915. Tala báta í hverjum hreppi og sýslu sjest í töflu II og III (bls. 9 og bls. 10 —13).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.