Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1921, Side 7
Inngangur.
Introduction.
I. Tala fiskiskipa og báta.
Nombre de bateaux pécheurs.
A, f’ilskip.
Bateaux pontés.
> ..
í töílu I. (bls. 1) er yfirlit yfir tölu og stærð þilskipa
þeirra, sem stunduðu fiskiveiðar árið 1918 ásamt tölu útgerðarmanna
skipanna og tölu skipverja (að meðaltali um allan veiðitímann), en
samskonar upplýsingar um hvert einstakt skip er í viðauka við
sömu töflu (bls. 2—7).
f 1. yfirliti er samanburður á tölu og stærð þilskipa þeirra,
sem gengið hafa til fiskiveiða á ári hverju undanfarið 10 ára skeiö.
Árið 1909 var þilskipaflotinn, sem haldið er út til veiða, minstur á
siðari árum, bæði að tölu og lestarúmi. Síðan gekk skipatalan upp
og niður í nokkur ár, en 1915 og 1916 fjölgaði þeim mikið og enn
I. yfirlit. Tala og stærS fiskiskipanna 1909—1918.
Nombre ct tonnage de bateaux de péche pontcs 1Ö0D—1Ö18.
Seglskip, bateaux á voiles Mótorskip, bateaux á motcur Botnvörpuskip, chalutiers á vapeur Önnurgufuskip, autres baleaux á vapeur Fiskiskip alls, bateaux de péche ponté lotal
tnls nbre tonn (br.) tonnage táls nbre tonn (br.) tonnage ials nbrc tonn (br.) tonnage tals nbre tonn (br.) lonnagc tals nbre tonn (br ) tonnage
1909 ... 127 5 462 5 954 5 287 137 6 703
1910 ... 140 6 431 6 1 106 2 199 148 7 736
1911 ... 129 5 702 10 2 047 2 209 141 7 958
1912 ... 127 5 892 8 228 20 4 324 4 368 159 10 812
1913 ... 109 4617 19 429 18 4 257 3 291 149 9 594
1914 ... 93 3 672 23 519 19 4 S01 3 336 138 9 328
1915 ... 95 3 721 40 990 20 5 059 6 1 218 161 11 018
1916 ... 97 3810 81 2 077 21 5 302 6 518 205 11 707
1917 ... 71 2 995 117 3 287 20 5 072 6 520 214 11 874
1918 ... 60 2 561 109 3 086 10 2 114 1 117 180 7 878