Hagskýrslur um fiskveiðar

Issue

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1921, Page 11

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1921, Page 11
Flskiskýralur 1916 ó* 1914 1915 191G 1917 1918 Mótorbátar . 400 391 405 404 357 Róörarbátar 986 1 121 976 1 072 1 188 Samtals ., . 1386 1 512 1 381 1 476 1 545 Árið 1918 hafa gengið töluvert fleiri bátar alls heldur en árin á undan, en þó hafa mótorbátarnir verið færri. Tala báta í hverjum hreppi og sýslu sjest á töflu II og III (bls. 8 og bls. 9—12). Um stærð mótorbáta og róðrarbáta í hverri sýslu er skýrsla í töflu IV og V (bls. 13 og 14). Smærri mótorbátarnir skiftast þannig eftir stærð á öllu landinu. . Minni en 4 tonna .., 4— 6 tonn 6-9 — 1915 , 59 . 108 . 121 191G 45 106 137 1917 35 94 152 1918 33 98 130 9—12 — 66 79 123 96 Ótilgreind stærð . 37 38 )) « Samtals .. 391 405 404 357 Róðrarbátarnir skiftast þannig eftir stærð 1918: 1 manns för.......... 13 2 manna för ......... 526 4 manna för ......... 344 6 manna för ......... 123 8-æringar........... 75 10-æringar.......... 107 Samtals .. 1 188 Tala skipverja á bátum (mótorbátum og róðrarbátum) befir verið þessi samkvæmt skýrslunum síðustu árin. Á mótorbátum .. A róðrarbátum.. 1914 1 980 4 532 1915 1 935 5148 1910 2 056 4 550 1917 2127 4 876 1918 1 888 5 493 Samtals .. 6512 7 083 6 606 7 003 7 381 Meðaltal skipverja á hverjum bát heflr verið: Mótorhátar Róðrarbátar 1915 4.9 4.6 1916 5.1 4.7 1917 5.8 4.5 1918 5.3 4.6 b

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.