Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1921, Blaðsíða 13
Fiskiskýrslur 1918
11
1912, milli þyngdar fisksins á mismunandi verkunarstigum og milli
tölu og þyngdar eins og skýrt er frá í Fiskiskýrslum 1915, bls. 9*.
3. yfirlit (bls. 10‘) sýnir árangur þorskveiðanna á þilskip og
báta sjer í lagi og samtals árið 1918 samanborið við afla undan-
farandi ára. Vegna þess að fram til 1912 var aflinn einungis gefinn
upp í fiskatölu, er samanburðurinn í yfirlitinu bygður á fiskatöl-
unni og hefir því þilskipaaflanum árin 1912—18 og því af bátaafl-
anum 1913—18 sem gefið hefir verið upp í þyngd, verið breytt í
tölu eftir hlutfölium þeim, sem skýrt er frá í Fiskiskýrslum 1913,
bls. 11*—12*, sbr. Fiskiskýrslur 1915, bls. 9*.- Þó hefir kolinn, sem
aflaðist á botnvörpunga 1912—18 ekki verið tekinn með í yfirlitið,
4. yfirlit. Útreiknuð þyngd aflans 1918, miðað við nýjan flattan fisk.
Quantité calculce de poisson frais (tranchc) péché en 1918.
Botnvörpuskip, chalutiers (í vapeur Önnur þilskip, autres bateaux pontés Mótorbátar, bateaux (í moteur Róðrarbátar, bateaux á ramcs Pilskip samtals bateaux pontés total Bátar samtals, bateaux non pontés total Alls, tolal
Fisktegundir 1 2 3 4 1+2 3+4
1000 kg 1000 Ug 1000 kg 1000 kg 1000 kg 1000 kg 1000 kg
Þorskur, grande morae 3 553 9 956 10 359 7 081 13 509 17 440 30 949
Smáfiskur, pelile morue 3I6 2 354 3 331 4 396 2 670 7 727 10 397
Ysa, aiglefin 964 952 2162 2 481 1 916 4 643 6559
Ufsi, colin (développé).. 250 53 106 81 303 187 490
I.anga, lingue 151 225 1 027 123 376 1 150 1526
Keila, brosme 1 170 117 17 171 134 305
Heilagfiski, flétan 70 46 200 127 116 327 443
Koii, plie Steinbitur, loup-marin . 202 12 )) 38 )) 568 )) 357 202 )) 925 202 975
50
Skata, raie 11 » 122 54 30 ii 176 66 187 138
Aðrar fiskteg., aulr.poiss. 34 38 36 72
Samtals, lolal 1918 5 564 13 832 18 028 14 747 19 396 32 775 52171
1917 13 380 12 567 15 398 12 415 25 947 27 813 53 760
1916 18 941 13 042 18 065 10 965 31 983 29 030 61 013
1915 16139 11 761 15014 12 446 27 900 27 460 55 360
1914 14 608 8 939 15 589 10 672 23 547 26 261 49 808
1913 12 844 9 603 16 056 11 164 22 447 27 220 49 667