Hagskýrslur um fiskveiðar

Eksemplar

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1921, Side 15

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1921, Side 15
 Fiskiskýrslur 1918 Botnvörpu- Önnur Mótor- Róðrar- skip þilskip bátar bátar Porskur 63.9 °/o 72.o °/o 57.5 °,/o 48 o °/o Smáfiskur 5.7 — 17.o — 18 5 — 29.8 — Ýsa 17.3 — 6.9 — 12.o — 16.8 — Ufsi 4.5 — 0.4 - 0.6 — 0.6 - Langa 2.7 — 1.6 — 5.7 — 0.8 — Keila O.o — 1.2 — 0.6 - O.i — Heilagfiski 1.3 — 0.3 - 1.1 — 0.9 - Koli 3.6 — )) )) » Steinbitur 0.2 - 0.3 — 3.1 - 2.4 — Skata 0 2 — )) 0.7 — 0.4 - Aðrar fisktegundir 0.6 — 0.3 - 02 — 0.2 —• Samtals .. lOO.o °/o 100 0 > 100.o °/o 100.O °/o Svo að segja allar sá afii, sem hjer um ræðir, er þorskur aðrir fiskar þorskakyns. Á bátunum og botnvörpungunum hefur þó 4—6 % verið annarskonar fiskur (á bátunum mest steinbítur, á botnvörpungunum mest koli), en á þilskipunum minna en 1 °/o. Þó má vera, að þær fisktegundir sjeu nokkru lakar framtaldar beldur en þorskfiskurinn, sem öll veiðin miðast við. í 4. yfirliti sjest, að aflaþyngdin í heild sinni hefur verið 3 °/o minni árið 1918 heldur en árið á undan. Þetta stafar eingöngu af því hve botnvörpungaaflinn hefur orðið lftill, því að bæði á þil- skipin og bátana hefur aflinn verið meiri. Botnvörpungaaflinn hefur ekki verið nema rúmlega 2/5 af aflanum árið áður, þilskipaaflinn hefur verið 10 °/o meiri, mótorbátaaflinn 17 °/o meiri og róðrarbáta- aflinn 19 °/o meiri heldur en árið á undan. Ef einnig er tekið tillit til tölu skipanna, sem þessar veiðar hafa stundað, hefur að jafn- aði komið á hvert skip sú aflaþyngd sem hjer segir 1916 — 18. 1916 1917 1918 Botnvörpuskip... . 902 þús. kg 669 þús. kg 556 þús. kg Önnur þilskip ... . 71 — — 65 — — 81 — - Mótorbátar . 45 — — 38 — — 50 — - Róðrarbátar . 11 - — 12 — — 12 — — Samkvæmt þessu hafa botnvörpuskip aflað lakar heldur en næstu árin á undan, þilskip og mótorbátar belur, en róðrarbátar Iíkt. Frá útgerðarmönnum þilskipanna liggja fyrir upplýsingar um verð þilskipaaflans auk þyngdarinnar og er þær að finna fyrir hvern útgerðarstað og landið í heild sinni í töflu VI hjer á eftir (bls. 15—17). Verðhæð þilskipaaflans á öllu landinu 1918, sem upp hefur verið gefin, hefur verið þessi:

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.