Hagskýrslur um fiskveiðar

Issue

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1921, Page 18

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1921, Page 18
Flsklskýrslur 191* 16* Alls var lifraraflinn árið 1918 samkvæmt skýrslunum: Önnur lifur Hnkarlslifur (aðall. þorskl.) Alls Á botnvörpuskip .. » hl 4 904 hl 4 904 hl - önnur þilskip ... 5 088 — 5611 — 10 699 — - mótorbáta » 10 564 — 10 564 - - róörarbáta )) 4 687 — 4 687 — Samtals .. 5 088 hl 25 766 lil 30 854 hl Á undanförnum árum kefur lifraraflinn alls numið þvi sem hjer segir: Önnur lifur Hákarlslifur (aðnll. þorskl.) Lifur alls 1897—1900 meóaltal .... 16 982 hl 7 006 hl 23 988 hl 1901—1905 — 13 070 — 10 683 — 23 753 — 1906—1910 — 10 096 — 17152 - 27 248 — 1911—1915 — 4 818 — 26 108 — 30 926 — 1913—1917 — 3 978 — 29 640 — 33 618 — 1917 5 935 — 37 626 — 43 561 — 1918 5 088 — 25 766 - 30 854 — Aflinn af kákarlsliíur var árið 1918 töluvert minni heldur en árið á undan, en þó töluvert meiri en meðalafli næstu 5 ára á undan. fó var hann ekki Vs af því sem aflaðist af henni næstu árin fyrir aldamótin. Skipin, sem gengu á hákarlaveiðar, voru þó fleiri 1918 heldur en næslu árin á undan, svo sem sjá má á bls. 7* hjer að framan. Afli af annari lifur (sem mestöll var þorsklifur) hefur líka verið miklu minni árið 1918 heldur en árið á undan og töluvert minni en meðaltal undanfarinna ára. Annars hefur lifrar- aflinn samkvæmt skýrslunum aukist mikið síðan farið var að safna skýrslum um hann. Má vera að það stafi nokkuð af því, að fram- talið á lifrinni í skýrslunum sje farið að batna, enda þótt líklega vanti enn nokkuð á, að alt komi þar fram. En þaö er heldur ekki ólíklegt, að Iifrin sje meir hirt nú heldur en áður, þar sem hún er orðin miklu verðmætari. Verð lifrarinnar, sem á þilskip aflaðist, hefur verið gefið upp í skýrslunum, svo sem sjá má á töflu XI (bls. 34). Samkvæmt skýrslunum hefur meðalverðið á hákarlslifrinni verið kr. 35.50 hektó- lítrinn, en á annari lifur kr. 28.17. Ef gert er ráð fyrir sama verði á þeirri lifur, sem á báta aflaðist, verður verð alls lifraraflans árið 1918 svo sem hjer segir: Hákarlslifur Önnur lifur Lifur alls A botnvörpuskip ... » þús. kr. 131 þús. kr. 131 þús. kr. - þilskip........... 181 — — 165 — — 346 — —

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.