Hagskýrslur um fiskveiðar

Issue

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.02.1925, Page 14

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.02.1925, Page 14
10 Fiskiskýrslur 1922 Meðaltal skipverja á hverjum bát hefur verið: Mótor- Róörar- Mótor- Róörar- bátar bátar bátar bátar 1916 .... .... 5.1 4.7 1920 ... . .... 5.4 4.4 1917 .... .... 5.3 4.5 1921 .... .... 5.3 4.2 1918 .... .... 5.3 4.6 1922 .... . . . . 5.4 4.3 1919 .... .... 5.2 4.7 II. Sjávaraflinn. Resultats des péches maritimes. A. Þorskveiðarnar. Resuttats de la péche de la morue. Skýrslurnar eru í sama sniði og næstu ár á undan. Um skýrslu- fyrirkomulagið sjá Fiskiskýrslur 1912, bls. 11 — 12, Fiskiskýrslur 1913, bls. 11*—12* og Fiskiskýrslur 1915, bls. 9*. 3. yfirlit (bls. 11*) sýnir árangur þorskveiðanna á þilskip og báta sjer í lagi og samtals árið 1921 og 1922 samanborið við afla undanfar- andi ára. Vegna þess að fram til 1912 var aflinn einungis gefinn upp í f i s k a t ö 1 u, er samanburðurinn í yfirlitinu bygður á fiskatölunni og hefur því þilskipaaflanum árin 1912—22 og því af bátaaflanum 1913— 22, sem gefið hefur verið upp í þyngd, verið breytt í tölu eftir hlutföll- um þeim, sem skýrt er frá í Fiskiskýrslum 1913, bls. 11*—12*, sbr. Fiskiskýrslur 1915, bls. 9*. Þó hefur kolinn,sem aflaðist á botnvörpunga 1912—22 ekki verið tekinn með í yfirlitið, enda þykir líklegast, að koli sá, sem aflast hefur árin þar á undan, hafi að mestu eða öllu fallið úr skýrslum þá. Arið 1921 og 1922 hefur afli sá, sem yfirlitið nær yfir, orðið meiri en nokkru sinni áður, 3CM/3 milj. fiska árið 1921 og nál. 36 milj. fiska árið 1922 á þilskip og báta alls. Miðað við meðalaflatölu áranna 1917—21 hefur aflinn 1921 orðið um 2 milj. fiskum meiri, en aflinn 1922 um 103/4 milj. fiskum meiri heldur meðalafli þessara ára. Stafar þessi mikli munur að mestu leyti af því, hve þilskipaaflinn hefur aukist þessi ár. Að tölu til hefur hann orðið 40 °/o meiri árið 1921 heldur en með- alafli áranna 1917—21 og árið 1922 jafnvel 80 °/o meiri. í 4. yfirliti (bls. 12*) er sýndþyngd aflans árið 1921 og 1922 miðað við nýjan flattan fisk. Þilskipaaflanum, sem gefinn hefur verið upp í öðru ástandi, hefur því verið breytt í nýjan fisk flattan og afhöfðaðan eftir þeim hlutföllum, sem skýrt er frá í Fiskiskýrslum 1915, bls. 9*.

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.