Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.02.1925, Síða 19
fiskiskýrslur Í922
15
anna hafi alls verið 7.7 miljóna króna virði árið 1921, þar af afli
mótorbáta 5.1 milj. kr. og afli róðrarbáta 2.6 milj. kr., en 8.4 miljóna
króna virði árið 1922, þar af afli mótorbáta 5.7 milj. kr. og afli
róðrarbáta 2.7 milj. kr.
Verð aflans skiftist þannig á einstakar fisktegundir árin 1921 og
1922 (þegar dreginn er verkunarkostnaður frá verði verkaðs fisks á
þilskipum og gert er ráð fyrir sama verði á bátafiskinum upp úr salti
sem á þilskipafiski):
1922 Þilskip Dátar Alls
Þorskur 10617 þús. kr. 6 042 þús. kr. 16 659 þús. kr.
Smáfiskur ... 2 291 — — 1 552 — — 3 843 — —
Ysa 1 354 — — 446 — — 1 800 — —
Ufsi 683 — — 19 — — 702 — —
Langa 340 — — 120 — — 460 — —
Keila 24 — — 17 — — 41 — —
Heilagfiski ... 238 — — 40 — — 278 — —
Koli 1 075 — — )) — — 1 075 — —
Steinbítur .... 66 — — 107 — — 173 — —
Skata 12 — — 24 — — 36 — —
Aðrar fegundir 45 — — 5 — — 50 — —
Samtals 1922 16 745 þús. kr. 1 8 372 þús. kr. 25 117 þús. kr.
1921
Þorskur 10 364 — — 4 754 — 15 118 — —
Smáfiskur .. . 1 666 — — 1 895 — — 3 561 — —
Ýsa 1 373 — 582 — — 1 955 — —
Ufsi 251 — — 67 — — 318 — —
Langá 258 — — 169 — — 427 — —
Keila 10 — — 19 — — 29 — —
Heilagfiski ... 251 — — 44 — — 295 — —
Koli 454 — — )) — — 454 — —
Steinbítur .... 86 — — 147 — — 233 — —
Skata 1 — — 8 — — 9 — —
Aðrar tegundir 47 — — 10 — — 57 — —
Samtals 1921 1920 1919 1918 14 761 þús. 15810 — 13 942 — 9 647 — kr. 2 7 695 þús. kr. 2 12 607 — — 4 12 841 — — 5 10 378 — — 22 456 þús. 28 417 — 26 783 — 20 025 — kr.
Þrátt fyrir það, þótt aflinn hafi verið töluvert meiri árin 1921 og
1922 heldur en árin 1919 og 1920, þá hefur samt heildarverð aflans
orðið töluvert minna.
1) Þar af 7 766 þús. kr. á mótorbáta, en 4 851 þús. kr. á róörarbáta. — 2) Þar af 7 672 þús. kr.
á mótorbáta, en 5 169 þús. kr. á róðrarbáta. — 3) Þar af 5 748 þús. kr. á mótorbáta, en 4 630 þús. kr.
á róðrarbáta. — 4) Þar af 5 692 þús. kr. á mótorbáta, en 2 680 þús. kr. á róðrarbáta. — 5) Þar af 5 094
þús. kr. á mótorbáta, en 2 601 þús. kr. á róörarbáta.