Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.02.1925, Page 24
20
Fiskiskýrslur 1922
Tölur þessar benda til þess, að árið 1921 og 1922 hafi laxveiði
verið í besta lagi, og silungsveiði sömuleiðis 1922. Reyndar er hæpið
að bera saman veiðina eftir tölunni einni, því að stærðin og þyngdin
getur verið mjög mismunandi. Árin 1921 og 1922 hefur t. d. silunga-
talan úr Þingvallavatni verið mjög mikil, en mikill hluti þar af er smá-
murta, sem hleypir meira fram tölunni heldur en aflanum í raun og veru.
D. Selveiði.
La chasse aux phoques.
Selveiði hefur verið talin undanfarin ár svo sem hjer segir:
Selir, tals Kópar, tals
1897—1900 meðalfal 627 5 412
1901—1905 — 748 5 980
1906—1910 — 556 6 059
1911—1915 — 721 5 824
1916—1920 — 546 5 030
1917—1921 — 593 4 760
1921 722 4 326
1922 508 4 303
Bæði af fullorðnum selum og kópum hefur veiðin árið 1922 verið
töluvert minni en meðalveiði áranna á undan.
E. Dúntekja og fuglatekja.
L ’oisellerie.
Samkvæmt hlunnindaskýrslunum hefur dúntekjan árið 1920verið3 394
kg og er það minna en í meðallagi samanborið við næstu árin á undan.
Á eftirfarandi yfirliti sjest, hve mikil dúntekjan hefur verið síðan
fyrir aldamót samkvæmt skýrslum hreppstjóranna, en til samanburðar er
sett þyngd útflutts dúns samkvæmt verslunarskýrslunum ásamt verðinu,
sem fyrir hann hefur fengist.
Framtalinn Útfluttur dúnn Meðal-
dúnn þyngd verö verö
1897 — 1900 meðaltal ... 3 345 kg 3 585 kg 75 077 kr. kr. 20.94
1901 — 1905 — 3 299 — 3 032 — 63 618 — — 20.98
1906—1910 — 3 472 — 3 500 — 74 821 — — 21.38
1911—1915 — 4 055 — 3 800 - 113 597 — — 29.89
1916 — 1920 — 3 679 — 1 464 — 50 590 — — 34.56
1917—1921 — 3 478 — 1 604 — 60 721 — - 37.86
1921 3 349 — 2 455 — 98 658 — — 40.19
1922 3 719 — 1 774 — 74 666 '— — 42.01