Hagskýrslur um fiskveiðar

Tölublað

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1927, Blaðsíða 8

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1927, Blaðsíða 8
6 Fiskiskýrslur 1924 Meðalstærð fiskiskipanna hefir verið svo sem hjer segir: 1915 .... 1920 1916 .... 57.1 — 1921 .... 72.0 — 1917 .... 55.5 — 1922 . .. . 70.1 — 1918 . ... 43.8 — 1923 . . . . 73.5 — 1919 .... 45.4 — 1924 . . .. 73.6 — 1915—18 fer meðalstærð skipanna síminkandi og stafar það af fjölgun mótorskipanna og sölu botnvörpunganna haustið 1917. Arið 1920 hækkar meðalstærðin aftur mjög mikið vegna þess að svo margir botn- vörpungar bætast þá við. Síðan hefur meðalstærðin lítið breyst, en þó heldur hækkað síðustu tvö árin. Árið 1923 voru gerðir hjer út 31 botnvörpungur eða jafnmargir og næsta ár á undan. Af botnvörpungum þeim, sem hjer stunduðu veiðar árið 1922 var 1 seldur til útlanda (Snorri Sturluson), en aftur á móti bættist 1 við, sem keyptur var frá útlöndum (Otur). Af þeim botnvörpu- skipum, sem stunduðu hjer veiðar 1923 var 1 selt til útlanda (Etel), en 4 bættust við árið 1924, sem keypt voru frá útlöndum (Arinbjörn hersir, Snorri goði, Surprise og Ver), auk 6 enskra skipa, sem gerð voru út frá Hafnarfirði. Voru þannig gerð hjer út 40 botnvörpuskip árið 1924. Auk botnvörpunganna var hjer aðeins gert út 1 fiskigufuskip árið 1921. En þessum skipum hefur fjölgað svo síðustu árin, að 1922 voru þau 6, 1923 13 og 1924 21. Eru það síldveiðaskip og línuveiðaskip. Með mótor- skipum eru taldir mótorbátar, sem eru stærri en 12 lestir. Slíkum bátum hefur mjög fjölgað á síðari árum. Seglskipum hefur aftur á móti fækkað mjög, í sum hefur verið settur mótor, svo að þau flytjast yfir í mótor- skipadálkinn, en önnur dottið úr sögunni. Fyrir 1904 var allur þilskipa- flotinn seglskip, en nú eru þau ekki nema tæplega tyio af skipatölunni. Árin 1923 og 1924 skiftist fiskiflotinn þannig hlutfallslega eftir tegundum skipanna. 1923 1924 Tals Lestir Tats Lestir Seglskip 13.1 0/0 5.9 % 9.4 °/o 3.8 % Mótorskip .... 66.2. — 25.7 — 67.7 — 26.7 — Botnvörpuskip. 14.6 — 60.8 — 15.0 — 58.7 — 0nnur gufuskip 6.1 — 7.6 — 7.9 — 10.8 — Samtals lOO.o 0/0 lOO.o 0/0 lOO.o 0/0 lOO.o 0/0 Svo sem sjá má á töflu I (bls. 1) er langmest fiskiskipaútgerð frá Reykjavík. Árið 1924 gengu þaðan 41 skip eða framundir ]/6 hluti fiski- skipanna, en 47°/o af lestarrúmi fiskiskipanna kom á Reykjavíkurskipin, enda eru flestir botnvörpungarnir gerðir þar út. Eftirfarandi yfirlit sýnir, hvernig skipin skiftast árið 1923 og 1924 eftir því hvaða veiði þau stunduðu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.