Hagskýrslur um fiskveiðar

Tölublað

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1927, Blaðsíða 10

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1927, Blaðsíða 10
8* Fiskiskýrslur 1924 Á skránni um þilskipin (bls. 2—9) er skýrt frá veiðitíma flest- allra skipanna og á hvaða tíma árs þau gengu til veiða. Tala útgerðarmanna og útgerðarfjelaga þilskipa hefur verið undanfarin ár. Útgerðar- Skip Lestir Útgerðar- Skip Lestir menn á hvern á hvern menn á hvern á hvern 1915 .. . . . 78 2.1 141.3 1920 .. ... 117 1.6 116.9 1916 .. . . . 110 1.9 106.4 1921 .. ... 121 1.5 110.5 1917 .. . . . 121 1.7 98.1 1922 .. ... 141 1,5 108.3 1918 .. ... 103 1.7 76.5 1923 .. ... 143 1.5 111.0 1919 .. ... 100 2.0 91.9 1924 . . ... 155 1.7 126.2 1912—17 fjölgar útgerðarmönnum, en skipatala og lestarrúm á hvern minkar. 1918—19 fækkar þeim, en 1920—1922 og 1924 fjölgar þeim aftur töluvert og lestarrúmið hefur hækkað. Árið 1924 koma 1,7 skip á hvern útgerðarmann að meðaltali, en árið 1912 komu 3ty2 á hvern að meðaltali. Árið 1924 var hlutafjelagið Kveldúlfur í Reykjavík stærsta útgerðin. Hjelt það úti 5 skipum, er voru samtals 1877 lestir. En skipatalan var hæst hjá Ásgeiri Pjeturssyni á Akureyri og H. D. Stephensen & Co á Bíldudal, er hjeldu hvorir út 8 skipum, en þau voru svo smá, að lestatalan alls var ekki nema um 670 lestir hjá Ásgeiri Pjeturssyni og enn minna hjá hinum. Meðaltal skipverja á þilskipum um allan veiðitímann hefur verið svo sem hjer segir: Meðaltal Meðaltal Skipverjar á skip Skipverjar á skip 1915 2 365 14.7 1920 2 567 13.6 1916 2 847 139 1921 2 567 13.8 1917 2 945 13.8 1922 .... 3 023 13.9 1918 2 427 13.5 1923 .. . . 3 024 14.2 1919 2 671 13.5 1924 3 761 14.1 Árið 1924 var tala skipverja á þilskipum meiri en nokkru sinni framundir 3800 manns. 1912— 18 hefur meðalskipshöfnin farið minkandi, en síðustu árin hefur hún dálítið hækkað aftur. Árið 1924 var meðalskipshöfn á botnvörpungum 26.1 manns, á öðrum gufuskipum 16.1 á seglskipum 12.3 og á mótorskipum 11.6 manns. B. Mótorbátar og róðrarbátar. Ba.tea.ux a moteuv et bateaux á rames. Tala báta (minni en 12 tonna), sem stundað hafa fiskiveiðar, hefur verið síðustu árin:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.