Hagskýrslur um fiskveiðar

Issue

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1929, Page 11

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1929, Page 11
Fiskiskýrslur 1927 9' Róðrarbátar skiftast þannig eftir stærð: 1923 1924 1925 1926 1927 1 manns för ......... 12 13 9 10 12 2 manna för........ 403 436 354 306 331 4 manna för........ 269 293 288 223 188 6 manna för......... 92 92 88 85 67 8-aeringar .......... 31 39 34 25 25 10-æringar .......... 30 37 38 25 27 Samtals 837 910 811 674 650 Mótorbátunum fer sífjölgandi, en róðrarbátum fækkandi. Fjölgun mótorbátanna lendir svo að segja öll í lægsta stærðarflokknum, undir 4 lestum. Tala skipverja á bátum (mótorbátum og róðrarbátum) hefur verið þessi samkvæmt skýrslunum síðustu árin: 1923 1924 1925 1926 1927 Á mótorbátum ... 1 792 1 920 1 977 1 981 2 363 Á róðrarbátum . . 3 457 3 754 3 537 2 809 2 697 Samtals 5 249 5 674 5 514 4 790 5 060 Meðaltal skipverja á hverjum bát hefur verið: Mótor- Róörar- Mótor- Róörar- bátar bátar bátar bátar 1923 5.4 4.1 1926 4.9 4.2 1924 5.2 4.1 1927 4.1 1925 5.o 4.4 í töflu V (bls. 16) er skýrsla um veiðitíma bátanna. Sýnir hún, að veiðitími mótorbátanna er yfirleitt lengri heldur en róðrarbátanna. Algengastur veiðitími mótorbáta er 4 mánuðir, en róðrarbáta 2 mánuðir. II. Sjávaraflinn. Resultats des péches maritimes. A. Þorskveiðarnar. Resultats de la péche de la morue. Um skýrslufyrirkomulagið sjá Fiskiskýrslur 1912, bls. 11 — 12, Fiski- skýrslur 1913, bls. 11 — 12* og Fiskiskýrslur 1915, bls. 9*. 3. yfalit (bls. 10*) sýnir árangur þorskveiðanna á þilskip og báta sjer í lagi og samtals árið 1927 samanborið við afla undanfarandi ára.

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.