Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1929, Side 14
12
Fisliiskýrslur 1927
þeim hlutföllum, sem skýrt er í frá í Fiskiskýrslum 1915, bls. 9*. Nýi
fiskurinn, sem getið er um í skýrslum botnvörpunga, mun hvorki vera
flattur nje afhöfðaður, og hefur honum því (að undanskildu heilagfiski,
skötu og öðrum fisktegundum) verið breytt í nýjan fisk flattan, með því
að draga þriðjung frá þyngd hans. Því af bátaaflanum, sem gefið hefur
verið upp í tölu, hefur einnig verið breytt í þyngd samkvæmt hlutföllum
þeim, sem tilfærð eru í Fiskiskýrslum 1913, bls. 11* —12*, í sambandi
við hlutföllin milli fullverkaðs fisks og nýs.
Þyngd aflans 1927 hefur þannig orðið 133V2 miljón kg eða um 35
miljón kg meiri heldur en árið 1926, er hann var 98 milj. kg., en 1925
var þyngdin nál. 2 milj. kg meiri, enda þótt fiskatalan væri þá minni, því
að meira var þá af stórum fiski, einkum ufsa. Aflinn skiftist þannig hlut-
fallslega eftir þyngdinni niður á þilskipin og bátana síðustu árin:
1923 1924
Botnvörpuskip............ 40.o °/o 52.3 °/o
0nnur þilskip .................. 21.4 — 19.6 —
Mótorbátar (minni en 12 tonna) 27.0 — 19.2 —
Róðrarbátar............... ... 11.6 — 8.9 —
Samtals 100 o % 100.0 %
1925 1926 1927
56.4 % 46.1 °/o 52.6 °/o
17.7 — 24 1 — 18.2 —
17.2 — 20.6 — 22.4 —
8.7 — 9,2 —_________6.8 —
100 o % lOO.o % lOO.o o/o
Hlutdeild þilskipanna í aflanum fer vaxandi, hefur verið rúml. 70°/o
af aflanum síðustu árin.
Eftirfarandi hlutfallstölur sýna, hvernig aflinn 1927 skiftist hlutfalls-
lega eftir þyngdinni á einstakar tegundir fiska á botnvörpuskipum, öðrum
þilskipum, mótorbátum og róðrarbátum.
Dotnvörpuskip Onnur þilskip Mótorbátar Róörarbátar
Þorskur.............. 51.6 °/o 79.6 % 55.5 % 44.9 %
Smáfiskur ......... 23.3 — 13 6 — 34.0 — 41.5 —
Ýsa................ 5.2 — 3.3 — 4.6 — 8 4 —
Ufsi ................ 17.3 — 0,9 — 0.7 — l.i —
Langa................. 0.7 — 1.6 — 0.7 — 0.3 —
Keila ................ O.o — 0.5 — 0.7 — 0.2 —
Heilagfiski........... 0.4 — 0.2 — 0.3 — 0.5 —
Koli ................. l.o — O.i — » — » —
Steinbítur............ 0.2 — O.i — 3.3 — 2.6 —
Skata ................ O.o — 0.1 — 0.1 — 0.2 —
Aðrar fisktegundir 0.3 — » — O.i — 0.3 —
Samtals 100.0 °/o 100.0 % 100.0 % 100.0 %
Svo að segja allur sá afli, sem hjer um ræðir, er þorskur og aðrir
fiskar þroskakyns. Á bátunum hefur þó 3—4°/o verið annarskonar fiskur
(mest steinbítur), á botnvörpungunum 2°/o (mest koli), en á öðrum þil-
skipum ekki nema Jfco/o. Þó má vera, að þær fisktegundir sjeu nokkru
lakar framtaldar heldur en þorskfiskurinn, sem öll veiðin miðast við.