Hagskýrslur um fiskveiðar

Ataaseq assigiiaat ilaat

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1931, Qupperneq 8

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1931, Qupperneq 8
6 Fisliislfýrslur 1929 Meðalstærð fiskiskipanna hefur verið svo sem hér segir: 1920 1925 1921 . .. . 72.0 — 1926 .. . . 88.4 — 1922 . . .. 70.1 — 1927 . . . . 88.3 — 1923 . . . . 73.5 — 1928 . . . . 85.6 — 1924 .... 73.6 — 1929 . ... 81.2 — Árið 1929 voru gerðir hér út 45 botnvörpungar eða tveim færri en næsta ár á undan. Af botnvörpuskipum þeim, sem gerð voru út árið 1928, fórust tvö á því ári (Jón forseti og Menja), og Helgi magri (sem hefur breytt um nafn og heitir nú Nonni) er hættur hotnvörpuveiðum, en aftur á móti hefur 1 bætzt við (Max Pemberton, er keyptur var strand- aður, en náðist út). Auk botnvörpunganna var hér aðeins gert út 1 fiski- gufuskip árið 1921. En þessum skipum hefur fjölgað svo, að 1924 voru þau orðin 21, en 31 árið 1929. Eru það síldveiðaskip og línuveiðaskip. Með mótorskipum eru taldir mótorbáfar, sem eru stærri en 12 lestir. Slíkum báfum hefur mjög fjölgað á síðari árum. Voru þeir 120 árið 1921, en 223 árið 1929. Seglskipin hafa aftur á móti verið að detta úr sög- unni. Fyrir 1904 var allur þilskipaflotinn seglskip, árið 1922 voru þau um 41, en 1926 og 1927 var aðeins gert út 1 seglskip og 1928 og 1929 ekkert. Árin 1928 og 1929 skiftist fiskiflotinn þannig hlutfallslega eftir tegundum skipanna. 1928 1929 Tals Lestir Tals Lestir Mótorsliip .... 75.0 % 22.8 0/0 74.5 °/o 23.2 »/o Botnvörpuskip . 17.8 — 68.6 — 15.1 — 62.6 — 0nnur gufuskip 7.2 — 8.6 — 10.4 — 14.2 — lOO.o 0/0 lOO.o 0/0 lOO.o 0/0 lOO.o % Svo sem sjá má á töflu I (bls. 1) er mest fiskiskipaútgerð frá Reykjavík. Árið 1929 gengu þaðan 44 skip eða V7 hluti fiskiskipanna, en 44°/o af lestarrúmi skipanna kom á Reykjavíkurskipin, enda eru flestir botnvörpungarnir gerðir þar út. Vestmannaeyjar voru að vísu töluvert hærri að skipatölu (68 skip), en skipin eru þar svo miklu minni, að lestar- rúm þeirra nemur ekki nema 1/7 af lestarrúmi Reykjavíkurskipanna. Eftirfarandi yfirlit sýnir, hvernig skipin skiftast árið 1929 eftir því hvaða veiði þau stunda. Á undanförnum árum hefur tala íslenzkra skipa, sem stunduðu þorskveiði, síldveiði eða hákarlaveiði, verið þessi: I
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.