Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1931, Page 10
8*
Fiskiskýrslur 1929
Hafnarfirði (Hellyer Bros) stærsta útgerðin. Hélt hún úti 6 skipum, sem
uoru samtals 2157 lestir. Næst var hlutafélagið Kveldúlfur í Reykjavík,
er hélt úti 5 skipum, sem voru samtals 1808 lestir. -
Meðaltal skipverja á þilskipum um allan veiðitímann hefur verið
svo sem hér segir:
Meöaltal Meðaltal
Skipverjar á skip Skipverjar á skip
1920 .. ... 2567 13.6 1925 . . ... 4034 14.1
1921 .. . . . 2567 13.8 1926 .. ... 3495 13.5
1922 .. ... 3023 13.9 1927 .. ... 3557 13.6
1923 . . ... 3024 14.2 1928 .. ... 3569 13.5
1924 .. ... 3761 14.i 1929 . . ... 3873 13.0
Árið 1925 var tala skipverja á þilskipum meiri en nokkru sinni
áður, rúml. 4000 manns, en 1929 tæpl. 3900. Þá var meðalskipshöfn á
botnvörpnngum 26.6 manns, á öðrum gufuskipum 17.4 og á mótorskipum
9.6 manns.
B. Mótorbátar og róðrarbátar.
Bateaux a moteur et bateaux a vapeur.
Tala báta (minni en 12 tonna), sem stundað hafa fiskveiðar,
hefur verið síðustu árin:
1925 1926 1927 1928 1929
Mólorbátar 394 402 491 638 774
Róðrarbátar 811 674 650 593 283
Samtals 1 205 1 076 1 141 1 231 1 057
Árið 1929 hafa gengið færri bátar heldur en undanfarin ár. Þó eru
mótorbátarnir fleiri, en róðrarbátarnir miklu færri. Tala báta í hverjum
hreppi og sýslu sést á töflu IV (bls 13—15).
Um stærð mótorbáta og róðrarbáta í hverri sýslu 1929 er skýrsla
í töflu II og III (bls. 11 og 12). Smærri mótorbátarnir skiftast þannig
eftir stærð á öllu landinu:
1925 1926 1927 1928 1929
Minni en 4 tonna... . 54 90 172 296 443
4— 6 tonn. 124 94 93 105 105
6— 9 — . 111 113 115 123 117
9-12 — . 105 105 111 114 109
Samtals 394 402 491 638 774