Hagskýrslur um fiskveiðar

Eksemplar

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1931, Side 11

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1931, Side 11
Fiskiskýrslur 1929 9* Róðrarbátar skiftast þannig eftir stærð: 1925 1926 1927 1928 1929 1 manns för ........... 9 10 12 15 10 2 manna för......... 354 306 331 313 181 4 manna för......... 288 223 188 172 76 6 manna för.......... 88 85 67 50 8 8-æringar............ 34 25 25 28 3 10-æringar........... 38 25 27 15 5 Samtals 811 674 650 593 283 Mótorbátunum fer sífjölgandi, en róðrarbátunum fækkandi. Fjölgun mótorbátanna lendir öll í lægsta stærðarflokknum, undir 4 lestum. Tala skipverja á bátum (mótorbátum og róðrarbátum) hefur verið þessi samkvæmt skýrslunum síðustu árin: 1925 1926 1927 1928 1929 Á mótorbátum . . . 1 977 1 981 2 363 2 988 3 535 Á róðrarbátum . . 3 537 2 809 2 697 2 331 856 Samtals 5 514 4 790 5 060 5 319 4 391 Meðaltal skipverja á hverjum bát hefur verið: Mótor- Róörar- Mótor- Róðrar bátar bátar bátar bátar 1925 .... 5.0 4.4 1928 .... 4.7 3.9 1926 .... 4.9 4.2 1929 .... 4.6 3 o 1927 .... 4.8 4.1 í töflu V (bls. 16) er skýrsla um veiðitíma bátanna. Sýnir hún, að veiðitími mótor'oátanna er yfirleitt Iengri heldur en róðrarbátanna. Algengastur veiðitími mótorbáta er 2—4 mánuðir, en róðrarbáta 1—2 mánuðir. II. Sjávaraflinn. Resultats des péches maritimes. A. Þorskveiðarnar. Resultats de la péche de la morue. Um skýrslufyrirkomulagið sjá Fiskiskýrslur 1912, bls. 11—12, Fiski- skýrslur 1913, bls. 11 — \2" og Fiskiskýrslur 1915, bls. 9 \ 3. yfirlit (bls. 10*) sýnir árangur þorskveiðanns á þilskip og báta sér í lagi og samtals árið 1929 samanborið við afla undanfarandi ára.

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.