Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1931, Side 13
Fiskiskýrslur 1929
11
4. Yfirl't- Útreiknuð þyngd aflans 1929, miðað við nýian flallan fisk.
Quantité calculée de poisson frais (tranché) péché 1929.
Fisktegundir, espece de poisson Fiskiskip yfir 12 lestir, navires au-dessus de 12 tonn. Bátar undir 12 lestum, embarcations au-dessous de 12 tonneaux Alls, total
a Í2S || 1. :0 »2 ? > «5 “ e-c:,-. o ° CQ iLa 13 g e O Samtals, total : Mótorbátar, bateaux a moteur Róörarbátar, bateaux a rames Samtals, total
1929 1000 kg 1000 kg 1000 kg 1000 kg 1000 kg 1000 kg 1000 kg
Þorskur, grande morue .. 34 884 41 240 76 124 23 248 1 019 24 267 100 391
Smáfiskur, petite morue . . 10 029 7 649 17 678 14 603 1 377 15 980 33 658
Vsa, aiglefin 2 679 2 054 4 733 3 554 417 3 971 8 704
Ufsi, colin (développé) . . . 12 490 139 12 629 254 21 275 12 904
Langa, lingue 344 415 759 213 1 214 973
Keila, brosme 38 281 319 401 7 408 727
Heilagfiski, flétan 195 8 203 111 16 127 330
Koli, plie 654 33 687 )) )) )) 687
Sleinbflur, loup marin . . . 79 14 93 1 106 82 1 188 1 281
Skata, raie 24 3 27 89 3 92 119
Aörar fiskleg., autres poiss. 643 10 653 56 19 75 728
Samtals, total 1929 62 059 51 846 113 905 43 635 2 962 46 597 160 502
1928 73 320 34 580 107 900 38 034 7 961 45 995 153 895
1927 70 249 24 292 94 541 29 831 9 129 38 960 133 501
1926 45 192 23 687 68 879 20 179 9 000 29 179 98 058
1925 76 266 23 972 100 238 23 276 11 828 35 104 135 342
Vegna þess að fram til 1912 var aflinn einungis gefinn upp í fiska-
tölu, er samanburðurinn í yfirlitinu byggður á fiskatölunni og hefur því
þilskipaaflanum árin 1912—28 og því af bátaaflanum 1913—28, sem
gefið hefur verið upp í þyngd, verið breytt í tölu efíir hlutföllum þeim,
sem skýrt er frá í Fiskiskýrslum 1913, bls. 11*—12*, sbr. Fiskiskýrslur
1915, bls. 9*. Þó hefur kolinn, sem aflaðist á botnvörpunga 1912—28
ekki verið tekinn með í yfirlitið, enda þykir líklegast, að koli sá, sem
aflast hefur árin þar á undan, hafi að mestu eða öllu fallið úr skýrslum þá.
Árið 1929 hefur afli sá, sem yfirlitið nær yfir, orðið meiri en
nokkru sinni áður, 67 milj. fiska á þilskip og báta alls. Er það rúml. 4
milj. fiskum meira en 1928 er aflinn varð mestur áður, en 27 milj.
fiskum meira en meðalafli áranna 1921—25.
I 4. yfirliti er sýnd þyngd aflans árið 1929 miðað við nýjan