Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1931, Page 14
12
Fisliiskírslur 1929
flattan fisk. Þilskipaaflanum, sem gefinn hefur verið upp í öðru ásfandi,
hefur því verið breytt í nýjan fisk flattan og afhöfðaðan eftir þeim hlut-
föllum, sem skýrt er frá í Fiskiskýrslum 1915, bls. 9*. Nýi fiskurinn,
sem getið er um í skýrslum bofnvörpunga, mun hvorki vera flattur né
afhöfðaður, og hefur honum því (að undanskildu heilagfiski, skötu og
öðrum fisktegundum) verið breytt í nýjan fisk flattan, með því að draga
þriðjung frá þyngd hans. Því af bátaaflanum, sem gefið hefur verið upp
í tölu, hefur einnig verið breytt í þyngd samkvæmt hlutföllum þeim, sem
tilfærð eru í Fiskiskýrslum 1913, bls. 11*—12*, í sambandi við hlutföllin
milli fullverkaðs fisks og nýs.
Þyngd aflans 1929 hefur þannig orðið 160*/2 miljón kg eða um 6>/2
miljón kg meiri heldur en árið 1928 og 27 milj. kg meiri heldur en
1927. Aflinn skiflist þannig hluffallslega eftir þyngdinni niður á þilskipin
og bátana síðustu árin:
1925 1926 1927 1928 1929
Botnvörpuskip 56.4 °/o 46.1 % 52.6 % 47.6 % 38.7 °/o
Onnur þilskip 17.7 — 24.1 — 18.2 — 22.5 — 32.3 —
Mólorbátar (minni en 12 tonna) 17.2 — 20.6 — 22.4 — 24.7 - 27.2 —
Róðrarbátar 8.7 — 9.2 - 6.8 — 5.2 - 1.8 -
Samtals lOO.o % lOO.o °/o lOO.o °/o 100 o % lOO.o %
Hlutdeild þilskipanna í aflanum hefur verið rúml. 70°/o af aflanum
síðustu árin, en hlutdeild róðrarbátanna er orðin hverfandi lítil.
Eftirfarandi hlutfallstölur sýna, hvernig aflinn 1929 skiftist hlutfalls-
lega eftir þyngdinni á einstakar tegundir fiska á botnvörpuskipum, öðrum
þilskipum, mótorbátum og róðrarbátum.
Doínvörpuship Onnur þilskip Mótorbátar RóDrarbátar
Þorslfur.............. 56.2 °/o 79.5 % 53.3 % 34.4 °/o
Smáfisliur ........... 16.2 — 14.8 — 33.5 — 46.5 —
Ýsa.................... 4.3 — 4.0 — 8.1 — 14.í —
Ufsi ................. 20.1 — 0.3 — 0.6 — 0.7 —
Langa ................. 0.6 — 0.8 — 0.5 — O.o —
Keila ................. O.i — 0.5 — 0.9 — 0.2 —
Heilagfiski............ 0.3 — O.o — 0.2 — 0.5 —
Koli .................. l.i — O.i — » — » —
Sleinbítur ............ 0.1 — O.o — 2.6 — 2.8 —
Skata ................. O.o — O.o — 0.2 — O.i —
Aðrar fisktegundir l.o — O.o — O.i — 0.7 —
Samtals lOO.o % lOO.o % lOO.o % lOO.o —
Svo að segja allur sá afli, sem hér um ræðir, er þorskur og aðrir
fiskar þorskakyns. Á bátunum hefur þó 3~4°/o verið annarskonar fiskur
(mest steinbítur), á botnvörpungunum 2]/2°/o (mest koli), en á öðrum þil-