Hagskýrslur um fiskveiðar

Útgáva

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1931, Síða 16

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1931, Síða 16
14* Fiskiskyrslur 1929 Pilskip Bátar Alls Samtals 1928 25 423 þús. kr. 9 495 þús. kr.1 34 918 þús. kr. 1927 20 322 — — 6 855 — —2 27 177 — — 1926 15 128 — — 5 338 — —3 20 466 — — 1925 29 785 - — 10 163 — —1 39 948 — — Samkvæmt skýrslunum um aflaverðið hefur meðalverðlag inum, sem aflaðist á þilskip árið 1929 verið þannig fyrir hver 100 kg Verkað SaltaO Nýtt Þorskur kr. 68.74 kr. 39.37 kr. 26.15 Smáfiskur — 55.27 — 31.72 — 26.27 Ýsa — 50.35 — 27.86 — 41.28 Ufsi — 45.94 — 26.54 - 28.91 Langa — 81.99 — 40.34 — 57.98 Keila — 47.02 — 20.36 — 14.45 Heilagfiski )) -112.75 Koli )) — 79.97 Steinbítur — 26.27 -■ 32.98 Skata )) — 43 25 Nýi fiskurinn, sem tilfærður er hjá botnvörpuskipunum, mun allur fluttur í ís til Bretlands og seldur þar. Verðið á saltfiskinum og verkaða fiskinum er svipað eins og 1928, en þó yfirleitt heldur hærra. 13. Lifraraflinn. Produit de foie. í töflu XI (bls. 32) er sundurliðuð skýrsla um lifrarafla þilskipa árið 1929, en um lifrarafla báta er skýrsla í töflu XII og XIII (bls. 33—37). Alls var lifraraflinn árið 1929 samkvæmt skýrslunum: Á botnvörpuskip............ 58 486 hl - önnur þilskip ............ 30 553 — - mótorbáta ................ 19 850 — - róðrarbáta................. 1 197 ■— Samtals 110 086 — Af lifrinni, sem á þilskip aflaðist, voru 76 hl hákarlslifur. A undanförnum árum hefur lifraraflinn alls numið því sem hér segir: 1 Par af 7 903 þús. kr. á mótorbáta, en 1 587 þús. kr. á róörarbáta. - Par af 5 290 þús. kr. á mótorbáta, en 1 565 þús. kr. á róðrarbáta. 3 Þar af 3 714 þús. kr. á mótorbáta, en 1 624 þús. kr. á róðrarbáta. 4 Þar af 6 872 þús. kr. á mótorbáta, en 3 291 þús. kr. á róðrarbáta.

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.